Food & fun
Reykjavíkurborg leggur til fjárframlag til Food and fun hátíðarinnar
Reykjavíkurborg leggur til fjárframlag í þeim tilgangi að standa straum af kostnaði við viðburðinn Food and Fun árin 2024, 2025 og 2026.
Eins og kunnugt er þá er hátíðin þekktur viðburður sem dregur að sér fjölda erlendra gesta.
Hátíðin hefur þann megin tilgang að kynna Reykjavíkurborg og þá veitingamenningu sem þar er að finna.
Samkomulag þetta gildir fyrir árin 2024-2026 og greiðir Reykjavíkurborg Main Course ehf. árlega kr. 2.500.000 í styrk til að standa straum af kostnaði vegna kynningar hátíðarinnar, áfangastaðnum Reykjavík og veitingamenningu hennar eða samtals 7.500.000 kr. á samningstímanum.
Stjórnarmaður Main Course ehf. er Sigurður Lárus Hall matreiðslumeistari, betur þekktur sem Siggi Hall.
Food and Fun fréttayfirlit hér.
Mynd: facebook / Food & Fun Festival
-
Bocuse d´Or3 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni3 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Markaðurinn3 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanUppselt á hátíðarkvöldverð Klúbbs matreiðslumeistara í Hörpu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 klukkustundir síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn4 dagar síðanDrykkur kynnir glæsilega jólagjafapakka fyrir fyrirtæki og vini






