Food & fun
Reykjavíkurborg leggur til fjárframlag til Food and fun hátíðarinnar
Reykjavíkurborg leggur til fjárframlag í þeim tilgangi að standa straum af kostnaði við viðburðinn Food and Fun árin 2024, 2025 og 2026.
Eins og kunnugt er þá er hátíðin þekktur viðburður sem dregur að sér fjölda erlendra gesta.
Hátíðin hefur þann megin tilgang að kynna Reykjavíkurborg og þá veitingamenningu sem þar er að finna.
Samkomulag þetta gildir fyrir árin 2024-2026 og greiðir Reykjavíkurborg Main Course ehf. árlega kr. 2.500.000 í styrk til að standa straum af kostnaði vegna kynningar hátíðarinnar, áfangastaðnum Reykjavík og veitingamenningu hennar eða samtals 7.500.000 kr. á samningstímanum.
Stjórnarmaður Main Course ehf. er Sigurður Lárus Hall matreiðslumeistari, betur þekktur sem Siggi Hall.
Food and Fun fréttayfirlit hér.
Mynd: facebook / Food & Fun Festival

-
Keppni4 dagar síðan
Þessir fimm keppa til úrslita um titilinn Kokkur ársins 2025 – Grænmetiskokkur ársins fer fram á morgun
-
Keppni3 dagar síðan
Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025
-
Keppni2 dagar síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Keppni5 dagar síðan
Fréttavaktin: Forkeppni um Kokk ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Stóra stundin runnin upp – Úrslitakeppni Kokkur ársins 2025 fer fram í dag – Myndaveisla frá forkeppni Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins
-
Keppni4 dagar síðan
Fréttavaktin: Grænmetiskokkur ársins 2025
-
Keppni4 dagar síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna komið til Parísar – Heimsmeistaramótið framundan
-
Keppni2 dagar síðan
Andrés Björgvinsson er Gænmetiskokkur ársins 2025