Food & fun
Reykjavíkurborg leggur til fjárframlag til Food and fun hátíðarinnar
Reykjavíkurborg leggur til fjárframlag í þeim tilgangi að standa straum af kostnaði við viðburðinn Food and Fun árin 2024, 2025 og 2026.
Eins og kunnugt er þá er hátíðin þekktur viðburður sem dregur að sér fjölda erlendra gesta.
Hátíðin hefur þann megin tilgang að kynna Reykjavíkurborg og þá veitingamenningu sem þar er að finna.
Samkomulag þetta gildir fyrir árin 2024-2026 og greiðir Reykjavíkurborg Main Course ehf. árlega kr. 2.500.000 í styrk til að standa straum af kostnaði vegna kynningar hátíðarinnar, áfangastaðnum Reykjavík og veitingamenningu hennar eða samtals 7.500.000 kr. á samningstímanum.
Stjórnarmaður Main Course ehf. er Sigurður Lárus Hall matreiðslumeistari, betur þekktur sem Siggi Hall.
Food and Fun fréttayfirlit hér.
Mynd: facebook / Food & Fun Festival
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Kokkalandsliðið2 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn2 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanMichael O’Hare opnar nýjan veitingastað eftir erfiðan kafla í rekstri
-
Markaðurinn2 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni
-
Markaðurinn6 dagar síðanJanúartilboð: Kjöt fyrir veitingastaði, mötuneyti og stóreldhús
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðanMest lesnu fréttir ársins 2025






