Vertu memm

Uppskriftir

Raita – jógúrtsósa

Birting:

þann

Raita - jógúrtsósa

Raita jógúrtsósa er oft notuð með indverskum mat

350 gr. grísk jógúrt
1 stk. gúrka
2 geirar hvítlaukur
1 tsk. broddkúmen (cumin)
2 msk. olía
1 stk. sítróna

  1. Rífið gúrku niður með rifjárni og sigtið mesta safann frá.
  2. Hvítlaukur á að vera fínt saxaður.
  3. Blandið öllu saman í skál og hrærið vel.
Steinar Þór Þorfinnsson matreiðslumeistari

Steinar Þór Þorfinnsson matreiðslumeistari

Höfundur er Steinar Þór Þorfinnsson matreiðslumeistari. Uppskrift þessi var birt í bæklingnum Næring og mataræði.

Uppskriftirnar á veitingageirinn.is eru frá fagmönnum og áhugafólki á matargerð sem skilar fjölbreyttar og bragðgóðar uppskriftir til þín. Ef þú lumar á uppskrift sem þú vilt birta á veitingageirinn.is sendu okkur þá uppskriftina ásamt nafni á [email protected]

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið