Vertu memm

Uppskriftir

Rabarbarakaka að hætti Hrefnu Sætran – Vídeó

Birting:

þann

Rabarbarakaka að hætti Hrefnu Sætran - Vídeó

Settu 1 bolla sykur, 2 heil egg, 1 tsk rifinn appelsínubörk, smá vanillu essense, 1/2 bolla olíu og 3/4 bolla mjólk í skál og blandaðu vel saman.

Settu 2 bolla hveiti, 2 tsk lyftiduft og smá sjávarsalt í aðra skál.

Blandaðu þessu tvennu svo saman og bættu sirka 2 bollum af rabbabara út í. Bakaðu við 175 c í 45-55 mín. Mæli með vanilluís eða þeyttum rjóma með þessari. Borðist strax

Vídeó

Hrefna Rósa Sætran

Hrefna Sætran
Mynd: Björn Árnason

Höfundur: Hrefna Sætran, matreiðslumeistari.

Efsta mynd: Skjáskot úr myndbandi

Uppskriftirnar á veitingageirinn.is eru frá fagmönnum og áhugafólki á matargerð sem skilar fjölbreyttar og bragðgóðar uppskriftir til þín. Ef þú lumar á uppskrift sem þú vilt birta á veitingageirinn.is sendu okkur þá uppskriftina ásamt nafni á [email protected]

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið