Uppskriftir
Rabarbarakaka að hætti Hrefnu Sætran – Vídeó
Settu 1 bolla sykur, 2 heil egg, 1 tsk rifinn appelsínubörk, smá vanillu essense, 1/2 bolla olíu og 3/4 bolla mjólk í skál og blandaðu vel saman.
Settu 2 bolla hveiti, 2 tsk lyftiduft og smá sjávarsalt í aðra skál.
Blandaðu þessu tvennu svo saman og bættu sirka 2 bollum af rabbabara út í. Bakaðu við 175 c í 45-55 mín. Mæli með vanilluís eða þeyttum rjóma með þessari. Borðist strax
Vídeó
View this post on Instagram
Höfundur: Hrefna Sætran, matreiðslumeistari.
Efsta mynd: Skjáskot úr myndbandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun12 klukkustundir síðan
Slippurinn í Vestmannaeyjum tekur sitt síðasta tímabil 2025 – Gísli Matt: ástæða lokunarinnar er sú að við trúum því að allt gott taki enda
-
Frétt3 dagar síðan
Nýr miðlægur listi yfir sveina með starfsréttindi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Flottir ekta ítalskir réttir og pizzur af betri gerðinni – Fagnaðu gamlárskvöldinu með stæl á Piccolo – Myndir
-
Food & fun1 dagur síðan
Tveir íslenskir gestakokkar verða á Food and Fun hátíðinni í Stavanger
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Veitingageirinn í jólaskapi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Gleðileg jól, kæru lesendur – Veitingageirinn.is þakkar fyrir sig
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Árið 2024 var stórt ár fyrir matgæðinga á KEF
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Jólakveðja frá Leiðtoga matvæla- og veitingagreina