Uppskriftir
Rabarbarakaka að hætti Hrefnu Sætran – Vídeó
Settu 1 bolla sykur, 2 heil egg, 1 tsk rifinn appelsínubörk, smá vanillu essense, 1/2 bolla olíu og 3/4 bolla mjólk í skál og blandaðu vel saman.
Settu 2 bolla hveiti, 2 tsk lyftiduft og smá sjávarsalt í aðra skál.
Blandaðu þessu tvennu svo saman og bættu sirka 2 bollum af rabbabara út í. Bakaðu við 175 c í 45-55 mín. Mæli með vanilluís eða þeyttum rjóma með þessari. Borðist strax
Vídeó
View this post on Instagram
Höfundur: Hrefna Sætran, matreiðslumeistari.
Efsta mynd: Skjáskot úr myndbandi
-
Bocuse d´Or5 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni5 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Markaðurinn18 klukkustundir síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn18 klukkustundir síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Markaðurinn5 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup







