Uppskriftir
Rabarbarakaka að hætti Hrefnu Sætran – Vídeó
Settu 1 bolla sykur, 2 heil egg, 1 tsk rifinn appelsínubörk, smá vanillu essense, 1/2 bolla olíu og 3/4 bolla mjólk í skál og blandaðu vel saman.
Settu 2 bolla hveiti, 2 tsk lyftiduft og smá sjávarsalt í aðra skál.
Blandaðu þessu tvennu svo saman og bættu sirka 2 bollum af rabbabara út í. Bakaðu við 175 c í 45-55 mín. Mæli með vanilluís eða þeyttum rjóma með þessari. Borðist strax
Vídeó
View this post on Instagram
Höfundur: Hrefna Sætran, matreiðslumeistari.
Efsta mynd: Skjáskot úr myndbandi
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Pistlar2 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Markaðurinn2 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Markaðurinn3 dagar síðanNorðanfiskur leitar að metnaðarfullum sölufulltrúa
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanÁfengislaust freyðivín Elton Johns komið í sölu í Bretlandi







