Markaðurinn
ProGastro flytur á Suðurlandsbraut 20
Progastro flytur nk. fimmtudag og föstudag. Vegna þessa verður tímabundið rask á vöruaðgengi og þjónustu. Við biðjumst velvirðingar á þessum óþægindum.
Ný húsakynni eru á Suðurlandsbraut 20 í sameiginlegum sýningarsal og EIRVÍK.
Við hlökkum til að taka á móti ykkur á Suðurlandsbraut þann 19. Maí.
Stjórnir Eirvík og ProGastro hafa með undirritun samrunasamnings 10. mars 2025, ákveðið að sameina félögin undir lok árs 2025. Ekki er þörf á samþykki Samkeppniseftirlitsins til að framkvæma samrunann. Fyrirtækin munu sameinast undir einu þaki innan nokkurra vikna á Suðurlandsbraut 20. ProGastro verður áfram rekið undir merkjum ProGastro og Eirvík undir merkjum Eirvík.
Eirvík starfar einna helst á heimilistækjamarkaði og ProGastro þjónar veitingageiranum með sölu á stóreldhústækjum, ýmsum borðbúnaði o.fl.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
ÓX í Reykjavík fær græna Michelin-stjörnu
-
Nemendur & nemakeppni6 dagar síðan
Sögulegt sveinspróf í matreiðslu á Akureyri – Ingibjörg Bergmann: „Það er svo frábært fólk í þessum geira“ – Myndaveisla
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Sjálfbærar íslenskar grænsprettur Rækta Microfarm á leið inn í bestu eldhús landsins
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Handverksframleiðsla í hæsta gæðaflokki: Einstök vínsmökkun með Sóleyju Björk á Uppi bar
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Háklassa gufusteikingarofnar fyrir stóreldhús – á hálfvirði
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
31 milljón króna koníak – þroskast undir yfirborði sjávar
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Salt Bae í fjárhagsvandræðum
-
Vín, drykkir og keppni7 dagar síðan
Alþjóðlegi gin dagurinn fagnaður með stæl á Kokteilbarnum og Monkey’s