Markaðurinn
PopUp fyrir kokteilaunnendur
Kokteilaunnendur landsins ættu ekki að láta sig vanta á Héðinn Restaurant, laugardaginn 26. nóvember, því þá mun Brand Ambassador fyrir Martini mæta á svæðið og vera með magnaðan Martini PopUp.
Þetta verður því einstakt tækifæri til að gæða sér á ljúffengum Martini kokteilum, gerða af sannkölluðum fagmanni! Hvort sem það er í skemmtilegu lounge svæði Héðins eða að kíkja í góðan mat með skemmtilegum drykkjum.
Kíktu á Héðinn Restaurant á laugardaginn og gerðu þér glaðan dag með Martini.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið1 dagur síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn4 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn4 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt3 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Markaðurinn2 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays






