Markaðurinn
PopUp fyrir kokteilaunnendur
Kokteilaunnendur landsins ættu ekki að láta sig vanta á Héðinn Restaurant, laugardaginn 26. nóvember, því þá mun Brand Ambassador fyrir Martini mæta á svæðið og vera með magnaðan Martini PopUp.
Þetta verður því einstakt tækifæri til að gæða sér á ljúffengum Martini kokteilum, gerða af sannkölluðum fagmanni! Hvort sem það er í skemmtilegu lounge svæði Héðins eða að kíkja í góðan mat með skemmtilegum drykkjum.
Kíktu á Héðinn Restaurant á laugardaginn og gerðu þér glaðan dag með Martini.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun20 klukkustundir síðan
Ekki lengur bara sjálfboðavinna – Matreiðslumeistarar með nýja bækistöð
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Saffran opnar veitingastað á Akureyri í maí
-
Keppni2 dagar síðan
Jakob Leó, 13 ára, sigraði matreiðslukeppni með lamba snitsel sem heillaði dómnefndina – Myndir
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Vörukynning Garra á Akureyri
-
Keppni1 dagur síðan
Undankeppni fyrir Norðurlandamót Vínþjóna – Qualifying competition for the Best Sommelier of the Nordics