Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Pop-Up Mosi lýkur á laugardaginn | Leita að húsnæði fyrir Mosa í fullri stærð
Pop-Up veitingastaðurinn Mosi Streetfood á Hótel Akureyri fer senn að ljúka, en síðasti opnunardagurinn er á laugardaginn n.k. og verða ný tilboð á veitingastaðnum á hverjum degi fram á laugardag.
Veitingahjónin Ingi Þór Arngrímsson og Nikolina Gracanin leita nú að húsnæði til að vera með Mosa í fullri stærð. Fyrir þá sem elska matinn þeirra, þurfa ekki að örvænta því að matarvagninn Litli Mosi er að sjálfsögðu opinn, en hann staðsettur við Torfunesbryggju á Akureyri.
„Nú erum við að fara á fullt að finna nýtt húsnæði sem við getum verið í til frambúðar. Því móttökurnar hafa verið vægast sagt frábærar!“
Sagði Ingi Þór í samtali við veitingageirinn.is
Myndir: facebook / Mosi Streetfood
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn21 klukkustund síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Markaðurinn6 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Keppni2 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn6 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Starfsmannavelta3 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya










