Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Pop-Up Mosi lýkur á laugardaginn | Leita að húsnæði fyrir Mosa í fullri stærð
Pop-Up veitingastaðurinn Mosi Streetfood á Hótel Akureyri fer senn að ljúka, en síðasti opnunardagurinn er á laugardaginn n.k. og verða ný tilboð á veitingastaðnum á hverjum degi fram á laugardag.
Veitingahjónin Ingi Þór Arngrímsson og Nikolina Gracanin leita nú að húsnæði til að vera með Mosa í fullri stærð. Fyrir þá sem elska matinn þeirra, þurfa ekki að örvænta því að matarvagninn Litli Mosi er að sjálfsögðu opinn, en hann staðsettur við Torfunesbryggju á Akureyri.
„Nú erum við að fara á fullt að finna nýtt húsnæði sem við getum verið í til frambúðar. Því móttökurnar hafa verið vægast sagt frábærar!“
Sagði Ingi Þór í samtali við veitingageirinn.is
Myndir: facebook / Mosi Streetfood
-
Frétt2 dagar síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt2 dagar síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fróðlegt námskeið á Tipsý með viskísérfræðingnum Toffa frá Dillon
-
Keppni4 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi
-
Frétt2 dagar síðan
Breytingar á reglugerð um vöruval, innkaup og dreifingu ÁTVR á áfengi í samráðsgátt
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Er Guinness 0 algjörlega áfengislaus?