Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Pop-Up Mosi lýkur á laugardaginn | Leita að húsnæði fyrir Mosa í fullri stærð
Pop-Up veitingastaðurinn Mosi Streetfood á Hótel Akureyri fer senn að ljúka, en síðasti opnunardagurinn er á laugardaginn n.k. og verða ný tilboð á veitingastaðnum á hverjum degi fram á laugardag.
Veitingahjónin Ingi Þór Arngrímsson og Nikolina Gracanin leita nú að húsnæði til að vera með Mosa í fullri stærð. Fyrir þá sem elska matinn þeirra, þurfa ekki að örvænta því að matarvagninn Litli Mosi er að sjálfsögðu opinn, en hann staðsettur við Torfunesbryggju á Akureyri.
„Nú erum við að fara á fullt að finna nýtt húsnæði sem við getum verið í til frambúðar. Því móttökurnar hafa verið vægast sagt frábærar!“
Sagði Ingi Þór í samtali við veitingageirinn.is
Myndir: facebook / Mosi Streetfood

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Frétt3 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Keppni3 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Lavazza frumsýnir samstarf við Maríu Guðjohnsen á HönnunarMars