Markaðurinn
Páskaosturinn er kominn í sölu
Páskaosturinn er kominn í sölu hjá Mjólkursamsölunni er hann er án efa einn af föstu punktunum í aðdraganda páskahátíðarinnar. Hér er um að ræða bragðmeiri brauðost en margir eru vanir og hefur hann notið mikilla vinsælda síðustu ár.
Í ár fékk Páskaosturinn nýjar og bjartari umbúðir og skiptum við bæði um filmu og límmiða til að gera þessum ljúffenga osti hátt undir höfði.
Páskaosturinn er ostur sem ostaunnendur ættu ekki að láta fram hjá sér fara en hann er upplagt að nota sem álegg á hvers kyns brauðmeti og þá skemmir ekki að hafa bragðgóða sultu eða marmelaði með.
Skoða nánar á www.ms.is
-
Bocuse d´Or4 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni5 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Markaðurinn15 klukkustundir síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn15 klukkustundir síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Markaðurinn5 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup






