Markaðurinn
Páskaosturinn er kominn í sölu
Páskaosturinn er kominn í sölu hjá Mjólkursamsölunni er hann er án efa einn af föstu punktunum í aðdraganda páskahátíðarinnar. Hér er um að ræða bragðmeiri brauðost en margir eru vanir og hefur hann notið mikilla vinsælda síðustu ár.
Í ár fékk Páskaosturinn nýjar og bjartari umbúðir og skiptum við bæði um filmu og límmiða til að gera þessum ljúffenga osti hátt undir höfði.
Páskaosturinn er ostur sem ostaunnendur ættu ekki að láta fram hjá sér fara en hann er upplagt að nota sem álegg á hvers kyns brauðmeti og þá skemmir ekki að hafa bragðgóða sultu eða marmelaði með.
Skoða nánar á www.ms.is

-
Markaðurinn2 dagar síðan
Veitingastaður á Arnarstapa til sölu – einstakt tækifæri í töfrandi umhverfi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel21 klukkustund síðan
Nýr kafli í Fiskbúð Fjallabyggðar – veitingastaður tekur við af fiskborðinu
-
Starfsmannavelta5 dagar síðan
Harry tekur við rekstri Nauthóls – Tómas og Sigrún kveðja eftir níu dásamleg ár
-
Keppni2 dagar síðan
Brauðtertukeppni fyrir fagmenn – Skráning í fullum gangi til 17. apríl
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Nýr veitingastjóri á Strikinu – Elísabet Ingibjörg tekur við keflinu
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Valinn borðbúnaður frá Churchill og Dudson með sérstökum viðbótarafslætti
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Opnunartími Innnes yfir páskahátíðina
-
Frétt3 dagar síðan
Hilton Nordica og Reykjavík Natura fá nýjan rekstraraðila og andlitslyftingu