Markaðurinn
Páskaosturinn er kominn í sölu
Páskaosturinn er kominn í sölu hjá Mjólkursamsölunni er hann er án efa einn af föstu punktunum í aðdraganda páskahátíðarinnar. Hér er um að ræða bragðmeiri brauðost en margir eru vanir og hefur hann notið mikilla vinsælda síðustu ár.
Í ár fékk Páskaosturinn nýjar og bjartari umbúðir og skiptum við bæði um filmu og límmiða til að gera þessum ljúffenga osti hátt undir höfði.
Páskaosturinn er ostur sem ostaunnendur ættu ekki að láta fram hjá sér fara en hann er upplagt að nota sem álegg á hvers kyns brauðmeti og þá skemmir ekki að hafa bragðgóða sultu eða marmelaði með.
Skoða nánar á www.ms.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Kokkalandsliðið2 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn2 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanMichael O’Hare opnar nýjan veitingastað eftir erfiðan kafla í rekstri
-
Markaðurinn6 dagar síðanJanúartilboð: Kjöt fyrir veitingastaði, mötuneyti og stóreldhús
-
Markaðurinn2 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanMest lesnu fréttir ársins 2025






