Smári Valtýr Sæbjörnsson
Páskaeggjakastali gerður úr 90 kílóum af súkkulaði
Jón Rúnar Arilíusson bakari og konditori og eigandi af Kökulist í verslunarmiðstöðinni Firðinum í Hafnarfirði er í óða önn að leggja lokahönd á stórglæsilegan Páskaeggjakastala sem staðsettur verður ofan á Símabúðinni í Firðinum.
Páskaeggjakastalinn er gerður úr 90 kílóum af súkkulaði og 200 páskaeggjum og hvetjum við alla að kíkja á herlegheitin og fá sér í leiðinni kaffi og bakkelsi í bakaríinu Kökulist.
Mynd: af facebook síðu Kökulistar.
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta7 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Frétt3 dagar síðan
Fallist á allar kröfur MATVÍS í dómsmáli gegn Flame
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Meistaradagurinn í Hótel- og matvælaskólanum