Vertu memm

Smári Valtýr Sæbjörnsson

Páskaeggjakastali gerður úr 90 kílóum af súkkulaði

Birting:

þann

Hér er Jón Rúnar að setja saman Páskalandið sem verður til sýnis ofan á Símabúðinni í Firðinum

Hér er Jón Rúnar að setja saman Páskalandið sem verður til sýnis ofan á Símabúðinni í Firðinum

Jón Rúnar Arilíusson bakari og konditori og eigandi af Kökulist í verslunarmiðstöðinni Firðinum í Hafnarfirði er í óða önn að leggja lokahönd á stórglæsilegan Páskaeggjakastala sem staðsettur verður ofan á Símabúðinni í Firðinum.

Páskaeggjakastalinn er gerður úr 90 kílóum af súkkulaði og 200 páskaeggjum og hvetjum við alla að kíkja á herlegheitin og fá sér í leiðinni kaffi og bakkelsi í bakaríinu Kökulist.

 

Mynd: af facebook síðu Kökulistar.

/Smári

 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið