Smári Valtýr Sæbjörnsson
Páskaeggjakastali gerður úr 90 kílóum af súkkulaði
Jón Rúnar Arilíusson bakari og konditori og eigandi af Kökulist í verslunarmiðstöðinni Firðinum í Hafnarfirði er í óða önn að leggja lokahönd á stórglæsilegan Páskaeggjakastala sem staðsettur verður ofan á Símabúðinni í Firðinum.
Páskaeggjakastalinn er gerður úr 90 kílóum af súkkulaði og 200 páskaeggjum og hvetjum við alla að kíkja á herlegheitin og fá sér í leiðinni kaffi og bakkelsi í bakaríinu Kökulist.
Mynd: af facebook síðu Kökulistar.

-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bako Verslunartækni er nýr sölu- og þjónustuaðili TurboChef ofna á Íslandi
-
Keppni4 dagar síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna í hörkuformi fyrir París – Tímamælingar lofa góðu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
ÓJ&K – ÍSAM bauð KM-félögum upp á veislu – Konditorar boðnir velkomnir – Myndir
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Upplifðu franska vínmenningu með Gunna Palla & Georg Leite
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Ekki lengur bara sjálfboðavinna – Matreiðslumeistarar með nýja bækistöð
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
6.000 máltíðir eldaðar daglega fyrir sjúklinga og starfsfólk – Bólusetning fyrir matreiðslumeistara?
-
Keppni4 dagar síðan
Ísland í sigursæti á alþjóðlegri kokteilakeppni – Myndir
-
Frétt3 dagar síðan
Kolaportið sem miðstöð matar, menningar og markaðsviðburða – Auglýst eftir rekstraraðila