Smári Valtýr Sæbjörnsson
Páskaeggjakastali gerður úr 90 kílóum af súkkulaði
Jón Rúnar Arilíusson bakari og konditori og eigandi af Kökulist í verslunarmiðstöðinni Firðinum í Hafnarfirði er í óða önn að leggja lokahönd á stórglæsilegan Páskaeggjakastala sem staðsettur verður ofan á Símabúðinni í Firðinum.
Páskaeggjakastalinn er gerður úr 90 kílóum af súkkulaði og 200 páskaeggjum og hvetjum við alla að kíkja á herlegheitin og fá sér í leiðinni kaffi og bakkelsi í bakaríinu Kökulist.
Mynd: af facebook síðu Kökulistar.
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Frétt14 klukkustundir síðan
Sviðasulta og svínasulta valda sýkingum: Veisluþjónusta án starfsleyfis
-
Keppni2 dagar síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið
-
Frétt2 dagar síðan
Þjónar í New York vilja sanngjörn laun, ekki þjórfé