Íslenska Kokkalandsliðið lenti í 10. sæti á Ólympíumóti matreiðslumeistara í Erfurt í Þýskalandi, en 32 þjóðir kepptu á Ólympíuleikunum. Það var Noregur sem hreppti 1. sætið....
Að halda úti starfsemi Landsliðs matreiðslumanna er kostnaðarsamt og krefst mikillar vinnu. Þeir sem fylgst hafa með landsliðinu á undanförnum árum vita af hversu miklum metnaði...
Til þess að halda svona keppni þarf margar hendur og í mörg horn er að líta. Velja þarf keppnisstað, dómara, starfsmenn, hráefni og sjá til þess...
Karl Viggó Vigfússon Núna rétt í þessu voru þær fréttir að berast að Íslenska kokkalandsliðið hafi fengið 1 gull og 2 silfur fyrir kalda borðið. Það...
Hrefna Rós Jóhannsdóttir Í morgun var kalda borðinu hjá íslenska kokkalandsliðinu stillt upp og allt gert klárt á réttum tíma. Mikil vinna hefur farið í undirbúning...