Í gær fjölmenntu Ungkokkar ásamt Ingvari Má Helgasyni frá Klúbbi Matreiðslumeistara á ískynningu hjá Ísam Horeca. Eggert Jónsson bakari og konditor ásamt Hjálmari Erni Erlingssyni matreiðslumanni...
Fabbri er Ítalskt fjölskyldu fyrirtæki sem hefur verið starfandi síðan 1905 og eru með svarta beltið í ísgerð og vörum sem tengjast því allt frá stabilator...
Kokkalandsliðið æfir stíft þessa dagana fyrir Heimsmeistarakeppnina í matreiðslu sem fram fer í nóvember. Æfingar fara fram í nýju æfingaeldhúsi Kokkalandsliðsins í húsnæði Esju Gæðafæðis með...
ÍSAM ehf. hefur fest kaup á öllu hlutafé í Fastusi ehf. Fastus ehf. er öflugt og vel rekið innflutningsfyrirtæki með góðu starfsfólki, sem þjónustar aðallega heilbrigðisgeirann,...
Októberfundur KM. Norðurland verður haldinn þriðjudaginn 14. október kl. 18 í húsakynnum Kjarnafæðis á Svalbarðseyri. Fundurinn er boðsfundur í boði Kjarnafæðis, þar verður kynning á fyrirtækinu...