Smári Valtýr Sæbjörnsson
Ótrúlega flott myndband af Gísla
Gísli Matthías Auðunsson matreiðslumeistari og einn af eigendum af sumar-veitingastaðnum Slippurinn í Vestmannaeyjum, hefur verið duglegur að gera pop up í ýmsu löndum á síðustu árum yfir vetrartíman. Síðasta vetur fór hann til að mynda til Finnlands, Sviss, Englands og Hong Kong í reisur.
Sjá einnig: Ertu í London? Þá máttu ekki missa af þessum viðburði og Gísli með popup í Hong Kong
Með fylgir vídeó frá Lausanne í Sviss sem að Gísli var með pop up hjá fyrirtækinu Messieurs.ch, en viðburðurinn sjálfur var í höndum coup d’un soir.
[fbvideo link=“https://www.facebook.com/SlippurinnEyjum/videos/1531403866879862/“ width=“650″ height=“400″ onlyvideo=“1″]
Mynd: skjáskot úr myndbandi

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni4 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Keppni5 dagar síðan
Hinrik og Andrés skila glæsilegum réttum í Global Chefs Challenge – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun17 klukkustundir síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni19 klukkustundir síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Keppni4 dagar síðan
Verður þú hraðasti og snyrtilegasti barþjónninn?