Smári Valtýr Sæbjörnsson
Ótrúlega flott myndband af Gísla
Gísli Matthías Auðunsson matreiðslumeistari og einn af eigendum af sumar-veitingastaðnum Slippurinn í Vestmannaeyjum, hefur verið duglegur að gera pop up í ýmsu löndum á síðustu árum yfir vetrartíman. Síðasta vetur fór hann til að mynda til Finnlands, Sviss, Englands og Hong Kong í reisur.
Sjá einnig: Ertu í London? Þá máttu ekki missa af þessum viðburði og Gísli með popup í Hong Kong
Með fylgir vídeó frá Lausanne í Sviss sem að Gísli var með pop up hjá fyrirtækinu Messieurs.ch, en viðburðurinn sjálfur var í höndum coup d’un soir.
[fbvideo link=“https://www.facebook.com/SlippurinnEyjum/videos/1531403866879862/“ width=“650″ height=“400″ onlyvideo=“1″]
Mynd: skjáskot úr myndbandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Kokkalandsliðið6 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn6 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni6 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn3 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn6 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni






