Uppskriftir
Ostafylltur parmaskinkuvafinn lax
Fyrir 4
800 g laxaflak
4 stk baby bell ostur (má vera eh annar harður ostur skorinn í svipaða stærð)
8 sneiðar parmaskinka
Salt og pipar
Aðferð:
Roðflettið og beinhreinsið laxaflakið. Skerið laxinn í 4 steikur, skerið vasa í hverja steik og kryddið laxinn að utan með salti og pipar.
Takið utan af ostinu og stingið honum inn í vasann og vefjið tveimur parmaskinkusneiðum utan um laxinn.
Grillið svo á rjúkandi heitu grilli í 4 mínútur á hvorri hlið.
Höfundur er Hrefna Sætran.
Mynd: Björn Arnason
-
Bocuse d´Or5 dagar síðan
Frakkar sigruðu Bocuse d’Or 2025 – Sindri Guðbrandur í 8. sæti
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Glæsilegt Þorrablót Íslendinga á Gran Canaria – Kristján Frederiksen matreiðslmeistari fór á kostum – Myndir
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Keppni2 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel20 klukkustundir síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Er Guinness 0 algjörlega áfengislaus?
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Ómótstæðileg Grísa baby rif á góðum afslætti