Uppskriftir
Ostafylltur parmaskinkuvafinn lax
Fyrir 4
800 g laxaflak
4 stk baby bell ostur (má vera eh annar harður ostur skorinn í svipaða stærð)
8 sneiðar parmaskinka
Salt og pipar
Aðferð:
Roðflettið og beinhreinsið laxaflakið. Skerið laxinn í 4 steikur, skerið vasa í hverja steik og kryddið laxinn að utan með salti og pipar.
Takið utan af ostinu og stingið honum inn í vasann og vefjið tveimur parmaskinkusneiðum utan um laxinn.
Grillið svo á rjúkandi heitu grilli í 4 mínútur á hvorri hlið.
Höfundur er Hrefna Sætran.
Mynd: Björn Arnason

-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Nýr veitingastaður í Hafnarfirði – „Vel vandað til verka á Sydhavn“ – matreiðslumeistarinn Sigurður gefur topp einkunn
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Drykkur verður opinn um páskana
-
Nemendur & nemakeppni16 klukkustundir síðan
Ný kynslóð kjötiðnaðarmanna – Myndasafn af nemendum að störfum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Vel heppnuð pop-up helgi á Eyju vínstofu & bistro: „Fólk tók einstaklega vel í seðilinn“
-
Markaðurinn15 klukkustundir síðan
Fastus – ein heild á ný
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun19 klukkustundir síðan
Vorið kallar á nýsköpun og skapandi hugmyndir hjá Noma og MAD
-
Markaðurinn10 klukkustundir síðan
Yfirkokkur óskast á Fosshótel Húsavík – Executive chef Wanted at Fosshotel Húsavík
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Dúbaí súkkulaði, knafeh og pistasíur: Nýjasta trendið í veitingageiranum