Markaðurinn
Óskum eftir að ráða matreiðslumann
Rétturinn óskar eftir því að ráða matreiðslumann/meistara í fullt starf virka daga frá kl. 08:00-16:00.
Um framtíðarstarf er að ræða á fjölskylduvænum vinnustað í hjarta Reykjanesbæjar.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Matreiðsla
- Innkaup
- Matseðlagerð
- Afgreiða mat í hádegi
- Góður leiðtogi
- Geta unnið vel í hóp
Menntunar- og hæfniskröfur
- Sveinsbréf í matreiðslu
- Æskilegt að viðkomandi hafi lokið meistaraskólanum.
Fríðindi í starfi: Já
Umsóknir sendist á netfangið: [email protected]
Nánari upplýsingar gefur Magnús í síma: 898-6997
Rétturinn býður upp á vandaðan heimilsmat í hádeginu alla virka daga.
Hundruðir gesta heimsækja Réttinn daglega og við sendum einnig mat út til fyrirtækja í Reykjanesbæ.
Heimasíða: www.retturinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Glæsilegt Þorrablót Íslendinga á Gran Canaria – Kristján Frederiksen matreiðslmeistari fór á kostum – Myndir
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt11 klukkustundir síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Keppni2 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Frétt13 klukkustundir síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Er Guinness 0 algjörlega áfengislaus?