Markaðurinn
Óskum eftir að ráða matreiðslumann
Rétturinn óskar eftir því að ráða matreiðslumann/meistara í fullt starf virka daga frá kl. 08:00-16:00.
Um framtíðarstarf er að ræða á fjölskylduvænum vinnustað í hjarta Reykjanesbæjar.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Matreiðsla
- Innkaup
- Matseðlagerð
- Afgreiða mat í hádegi
- Góður leiðtogi
- Geta unnið vel í hóp
Menntunar- og hæfniskröfur
- Sveinsbréf í matreiðslu
- Æskilegt að viðkomandi hafi lokið meistaraskólanum.
Fríðindi í starfi: Já
Umsóknir sendist á netfangið: [email protected]
Nánari upplýsingar gefur Magnús í síma: 898-6997
Rétturinn býður upp á vandaðan heimilsmat í hádeginu alla virka daga.
Hundruðir gesta heimsækja Réttinn daglega og við sendum einnig mat út til fyrirtækja í Reykjanesbæ.
Heimasíða: www.retturinn.is
-
Bocuse d´Or6 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanBarr tekur yfir Noma í mars á meðan Noma dvelur í Los Angeles
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanRosewood London til sölu vegna lausafjárvanda eigenda
-
Frétt3 dagar síðanNew York herðir reglur um þjórfé, DoorDash og Uber segja ný lög grafa undan eftirspurn
-
Markaðurinn2 dagar síðanÁr breytinga, mikilla anna og stórra ákvarðana. Pistill eftir Óskar Hafnfjörð Gunnarsson formann hjá Matvís
-
Markaðurinn1 dagur síðanStökkir Brie bitar með pistasíuhjúp og chili hunangi
-
Keppni2 dagar síðanJólapúnsinn í Jólaportinu skilaði 200 þúsund krónum til góðs málefnis
-
Uppskriftir11 klukkustundir síðanÞetta elduðu flestir. Vinsælustu uppskriftir Veitingageirinn.is á árinu






