Markaðurinn
Óskum eftir að ráða matreiðslumann
Rétturinn óskar eftir því að ráða matreiðslumann/meistara í fullt starf virka daga frá kl. 08:00-16:00.
Um framtíðarstarf er að ræða á fjölskylduvænum vinnustað í hjarta Reykjanesbæjar.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Matreiðsla
- Innkaup
- Matseðlagerð
- Afgreiða mat í hádegi
- Góður leiðtogi
- Geta unnið vel í hóp
Menntunar- og hæfniskröfur
- Sveinsbréf í matreiðslu
- Æskilegt að viðkomandi hafi lokið meistaraskólanum.
Fríðindi í starfi: Já
Umsóknir sendist á netfangið: [email protected]
Nánari upplýsingar gefur Magnús í síma: 898-6997
Rétturinn býður upp á vandaðan heimilsmat í hádeginu alla virka daga.
Hundruðir gesta heimsækja Réttinn daglega og við sendum einnig mat út til fyrirtækja í Reykjanesbæ.
Heimasíða: www.retturinn.is
-
Markaðurinn4 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun15 klukkustundir síðanEigandi Sjávarsetursins gagnrýnir harðlega meintan mismun Suðurnesjabæjar á fyrirtækjum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Keppni4 dagar síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanRýmingarsala á nokkrum línum frá BONNA
-
Uppskriftir1 dagur síðanÓmissandi með þorramatnum – Ljúffeng heimagerð rófustappa






