Markaðurinn
Órofið þjónustuferli hjá Danól
Kæru viðskiptavinir.
Í ljósi þessa banns sem tók gildi á miðnætti þá viljum við árétta það að okkar þjónustustig er órofið. Sölufulltrúar og þjónustuver hafa verið aðskilin og hefur verið komið upp vinnuaðstöðu heima hjá hverjum og einum.
Danól er vel birgt af vörum í dag og metum við stöðuna á hverjum degi meðan þetta ástand varir.
Við viljum minna á vefverslunina https://vefverslun.danol.is en síðan fékk uppfærslu í síðustu viku en þar geta innskráðir notendur:
- vafrað í gegnum allan vörulista Danól og skoðað myndir af vörunum
- skoðað ýtarlegar upplýsingar um vörur
- séð listaverð á öllum vörum ásamt raunverðum til sín með afslætti
- skoðað ýmis tilboð sem eru í gangi hverju sinni
- skoðað og pantað strax vörur sem hafa verið verslaðar sl. 6 mánuði undir ,,Mínar vörur‘‘
- undir Mínum síðum skoðað:
- skuldastöðu og lánamark
- eigin ,,favorit‘‘ lista
- séð síðustu reikninga
Kveðja starfsfólk Danól stóreldhús & kaffikerfi.
Sími 595-8100

-
Markaðurinn3 dagar síðan
Oatly kynnir nýja Lífræna Haframjólk – Hin fullkomna mjólk fyrir kaffibarþjóna og Latte
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift: Einföld og fljótleg mexíkósk kjúklingabaka með kotasælu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Netflix-stjarnan Juan Gutiérrez mætir til Íslands – Eftirrétta og konfekt námskeið fyrir sælkerana á vegum Iðunnar Fræðsluseturs
-
Markaðurinn2 dagar síðan
La Sommeliére vínkælar í úrvali fyrir veitingahús og veislusali
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Vel sóttur fundur hjá KM Norðurland á heita æfingu hjá 3. bekk í Verkmenntaskólanum á Akureyri – Myndir
-
Food & fun5 dagar síðan
Reyka kokteilkeppnin: Harður slagur en Daníel Kavanagh stóð uppi sem sigurvegari – Myndasafn
-
Keppni2 dagar síðan
Úrslit í kokteilkeppninni á degi heilags Patreks – Heimir sigraði með Irishman – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Endurnýjaðu án þess að sprengja budduna – Skoðaðu úrvalið af notuðum tækjum fyrir veitinga- og hótelrekstur