Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Opna kaffihús í gömlum amerískum skólastrætó
American school bus café er nýtt kaffihús sem staðsett er á plani við hringveginn hjá ferðaþjónustufyrirtæki sem sér um hellaferðir við Hellu. Hér er um að ræða öðruvísi kaffihús en það er í uppgerðum amerískum skólastrætó í vintage stíl.
Eigendur staðarins eru þeir Alex Slusar og George Ududec.
Instagram: @americanschoolbus_cafe
Myndir: facebook / Hellarnir við Hellu

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Frétt3 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Keppni3 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Lavazza frumsýnir samstarf við Maríu Guðjohnsen á HönnunarMars