Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Opna kaffihús í gömlum amerískum skólastrætó
American school bus café er nýtt kaffihús sem staðsett er á plani við hringveginn hjá ferðaþjónustufyrirtæki sem sér um hellaferðir við Hellu. Hér er um að ræða öðruvísi kaffihús en það er í uppgerðum amerískum skólastrætó í vintage stíl.
Eigendur staðarins eru þeir Alex Slusar og George Ududec.
Instagram: @americanschoolbus_cafe
Myndir: facebook / Hellarnir við Hellu

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun17 klukkustundir síðan
Fermingarundirbúningur í brennidepli – Kynningarsýning í Múlabergi
-
Frétt5 dagar síðan
Gjaldþrot Hooters: Eftir 40 ár á toppnum er framtíðin óviss
-
Keppni2 dagar síðan
Nýr vettvangur fyrir brauð-sérfræðinga: Heimsmeistaramót brauð-sommelier í fyrsta sinn
-
Markaðurinn22 klukkustundir síðan
Vantar kokka á hótel Hellnar og hótel Húsavík
-
Markaðurinn17 klukkustundir síðan
Skapandi konfektmeistari óskast
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 klukkustundir síðan
Matarveisla í Reykjavík: Stjörnukokkar töfra fram íslenska sælkerarétti
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Veitingageirinn titrar: Bloomin’ Brands með umfangsmiklar uppsagnir
-
Markaðurinn22 klukkustundir síðan
Sænsku bollurnar – Semlur