Markaðurinn
Opið hús í Stórkaup
Stórkaup langar að bjóða aðila í ferðaþjónustu velkomna á opið hús þar sem fjölbreytt úrval af vörum og lausnum fyrir hótel og gistiheimili verða kynnt.
Þetta er frábært tækifæri til að hitta starfsfólk Stórkaups, fá innsýn í nýjungar og finna réttu vörurnar fyrir þitt fyrirtæki.
Við munum meðal annars kynna:
- Hótelvörur
- Hreinlætislausnir
- Matvöru
- Gos, sælgæti og snakk
- Bór og vín
- Lín
- Ræsti- og hótelvagna
- Ryksugur og gólfþvottavélar
Opið hús verður frá 11:00 til 16:00 í húsnæði Stórkaups
Skútuvogi 9, 104 Reykjavík, fimmtudaginn 20. mars.
Hlökkum til að sjá þig,
Starfsfólk Stórkaups

-
Markaðurinn3 dagar síðan
Snjöll lausn fyrir veitingastaði – Heinz EazySauce tryggir rétta skammtinn
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýr veitingastaður í Laugarási: Gísli Matthías opnar Ylju í Laugarás Lagoon
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Noma snýr heim frá Japan – Tímabil hafsins komið í fullan gang
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Sælkera upplifun í Hörpu: NOMA, grálúða og matarupplifun í hæsta gæðaflokki
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýtt útspil fyrir bolludaginn – Kanilsnúða- og bolluveisla í einum bita
-
Markaðurinn3 dagar síðan
DreiDoppel kökunámskeið fyrir bakara og veitingafólk
-
Frétt2 dagar síðan
Viðvörun til neytenda: Framleiðslugalli í baunasúpugrunni
-
Frétt3 dagar síðan
Viðvörun: Örverumengun í melónufræjum – Neytendur beðnir um að gæta varúðar