Vertu memm

Frétt

Omnom félagið rekið með tapi

Birting:

þann

Omnom - Hólmaslóð 4 úti á Granda

Omnom er staðsett við Hólmaslóð 4 úti á Granda

Súkkulaðiframleiðslufyrirtækið Omnom jók tekjur sínar um nær 30% á nýliðnu rekstrarári. Þetta kemur fram í ársreikningi fyrirtækisins fyrir árið 2019 sem fjallað er nánar um í Morgunblaðinu í gær.

Alls námu rekstrartekjur Omnom rétt um 344 milljónum króna, en til samanburðar voru þær tæplega 265 milljónir króna árið áður. Þrátt fyrir mikla tekjuaukningu milli ára var félagið rekið með tapi. Nam tapið nær 12 milljónum króna, sem er um fjórum milljónum króna minna tap en árið 2018, a’ð því er fram kemur á mbl.is sem fjallar nánar um málið hér.

Mynd: Smári / Veitingageirinn.is

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið