Frétt
Omnom félagið rekið með tapi
Súkkulaðiframleiðslufyrirtækið Omnom jók tekjur sínar um nær 30% á nýliðnu rekstrarári. Þetta kemur fram í ársreikningi fyrirtækisins fyrir árið 2019 sem fjallað er nánar um í Morgunblaðinu í gær.
Alls námu rekstrartekjur Omnom rétt um 344 milljónum króna, en til samanburðar voru þær tæplega 265 milljónir króna árið áður. Þrátt fyrir mikla tekjuaukningu milli ára var félagið rekið með tapi. Nam tapið nær 12 milljónum króna, sem er um fjórum milljónum króna minna tap en árið 2018, a’ð því er fram kemur á mbl.is sem fjallar nánar um málið hér.
Mynd: Smári / Veitingageirinn.is
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Pistlar2 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Markaðurinn4 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Frétt4 dagar síðanMatfugl innkallar ferskan kjúkling vegna gruns um salmonellu
-
Frétt4 dagar síðanLífrænar nýrnabaunir innkallaðar vegna ólöglegs varnarefnis






