Frétt
Ómerkt mjólk í vorrúlludeigi
Matvælastofnun varar neytendur með mjólkurofnæmi eða -óþol við neyslu á vorrúlludeigi frá Springhome. Innflutningsaðili vörunnar, Lagsmaður ehf (Fiska ehf), hefur innkallað vöruna af markaði í samráði við Heilbrigðiseftirlit Hafnafjarðar- og Kópavogssvæðis.
Matvælastofnun fékk tilkynningu og upplýsingar um vöruna í gegnum RASFF hraðviðvörunarkerfi Evrópu.
Innköllunin nær eingöngu til eftirfarandi:
Vörumerki: Springhome
Vöruheiti: TYJ Spring Roll Pastry
Framleiðandi: Tee Yih Jia Food Manufacturing Pte. Ltd.
Lotunúmer/Best fyrir: Allar framleiðslulotur/dagsetningar
Framleiðsluland: Singapore
Geymsluskilyrði: Frystivara
Dreifing: Vefverslun Fiska.is, Asian supermarket Nýbýlavegi 14, 200 Kópavogi
Neytendur sem hafa ofnæmi/óþol fyrir mjólk eru beðnir um að neyta hennar ekki heldur farga eða skila í verslunina sem hún var keypt í.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Slippurinn í Vestmannaeyjum tekur sitt síðasta tímabil 2025 – Gísli Matt: ástæða lokunarinnar er sú að við trúum því að allt gott taki enda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Food & fun7 dagar síðan
Tveir íslenskir gestakokkar verða á Food and Fun hátíðinni í Stavanger
-
Uppskriftir4 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Frétt3 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Ertu frumkvöðull í íslenskri matvælaframleiðslu? 20 milljónir í boði fyrir matarfrumkvöðla