Keppni
Ólympíuleikarnir í matreiðslu: Keppnin er hafin – Myndir
Það var spenna í loftinu hjá Kokkalandsliðinu þegar kalda borðið „Culinary Art“ í Ólympíuleikunum í matreiðslu var sett upp í keppnishöllinni í Erfurt í þýskalandi klukkan 07:00 í morgun á íslenskum tíma og er mikill léttir hjá liðinu að kalda borðið sé komið upp.
Fleira tengt efni: Kokkalandsliðið
Meðfylgjandi myndir eru frá því í morgun þegar Kokkalandsliðið stillti upp kalda borðinu í keppnishöllinni.
Nú tekur við undirbúningur fyrir heita matinn, en Kokkalandsliðið keppir í heitum þriggja rétta kvöldverði á þriðjudaginn 25. október næstkomandi.
Myndir: Stefanía Ingvarsdóttir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni12 klukkustundir síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Uppskrift – Poke skál með kjúklingi og salatosti
-
Keppni4 dagar síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bóndadagurinn nálgast