Keppni
Ólympíuleikarnir í matreiðslu: Keppnin er hafin – Myndir
Það var spenna í loftinu hjá Kokkalandsliðinu þegar kalda borðið „Culinary Art“ í Ólympíuleikunum í matreiðslu var sett upp í keppnishöllinni í Erfurt í þýskalandi klukkan 07:00 í morgun á íslenskum tíma og er mikill léttir hjá liðinu að kalda borðið sé komið upp.
Fleira tengt efni: Kokkalandsliðið
Meðfylgjandi myndir eru frá því í morgun þegar Kokkalandsliðið stillti upp kalda borðinu í keppnishöllinni.
Nú tekur við undirbúningur fyrir heita matinn, en Kokkalandsliðið keppir í heitum þriggja rétta kvöldverði á þriðjudaginn 25. október næstkomandi.
Myndir: Stefanía Ingvarsdóttir
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Meðlæti með jólamatnum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Veitingastaðurinn Brixton opnar formlega
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Vantar þig hugmynd af frábærri jólagjöf?
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Opnunartími Ekrunnar yfir jól og áramót 2024
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Úrval af jólaservíettum og jólakertum hjá Lindsay heildsölu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel15 klukkustundir síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn17 klukkustundir síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Kælivagn til sölu