Keppni
Óli Páll er Þeytari ársins 2009
Sigurvegari keppninnar Þeytari ársins 2009, sem haldin var á sýningunni Stóreldhúsið 2009, var matreiðslumaðurinn Óli Páll Einarsson. Óli starfar hjá leikskólunum Mánabrekku og Sólbrekku á Seltjarnarnesi.
Það var EKRAN sem umboðsaðili DEBIC á Íslandi sem stóð fyrir keppninni „Þeytari ársins 2009“. Keppnin Þeytari Ársins fólst í að handþeyta 1 lítra af DEBIC DUO rjóma, sjá nánari upplýsingar um keppnisfyrirkomulag hér.
Við óskum honum Óla til hamingju með sigurinn.
Mynd: Ekran
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Er Bryggjan hætt starfsemi?
-
Nemendur & nemakeppni5 dagar síðan
Meistaradagurinn í Hótel- og matvælaskólanum
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Wolt hefur sendingar á Stokkseyri og Eyrarbakka
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó
-
Vín, drykkir og keppni13 klukkustundir síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni16 klukkustundir síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Frétt2 dagar síðan
Óhæfar saxaðar döðlur til neyslu