Markaðurinn
Öflug matvælasýning á næsta leiti
Í tengslum við alþjóða matvælasýninguna ANUGA í Köln í Þýskalandi dagana 5. – 9. október munu samstarfsaðilar okkar UBERT vera í höll 7 ”Anuga Foodservice” með tæki og búnað fyrir veitingageirann og hvetjum alla að kíkja við þar. Verið velkomin á stand UBERT 7.1 DO 10.
Einnig í sömu höll verða ýmsar kynningar eins og: ”Anuga wine special”, ”Culinary Stage”, ”Pizza e Pasta”, ”Vision of Cooking”, “Coffee Creations” og margt fleira, en hægt að er að skoða nánari upplýsingar á heimasíðu Anuga hér.
Stóreldhús ehf.
www.kitchen.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni15 klukkustundir síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift – Poke skál með kjúklingi og salatosti
-
Keppni4 dagar síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bóndadagurinn nálgast