Frétt
Of langt geymsluþol merkt á regnbogasilungi
Matvælastofnun varar við regnbogasilungi frá Tungusilungi ehf. sem er ranglega merktur með of löngu geymsluþoli. Fyrirtækið hefur innkallað vöruna með hjálp Matvælastofnunar.
Matvælastofnun fékk upplýsingar um vöruna eftir ábendingu frá Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur sem var í reglubundnu eftirliti á markaði.
Innköllunin á einungis við eftirfarandi framsleiðslulotu:
- Vöruheiti: Birkireyktur regnbogasilungur
- Framleiðslulota: Best fyrir 10-02-21
- Framleiðandi: Tungusilungur ehf, Strandgötu 39a, 460 Tálknafjörður
- Dreifing: Fiskikóngurinn
Neytendur geta fengið nánari upplýsingar í síma 456-2664 og á netfanginu tungusilungur hjá simnet.is
Mynd: aðsend

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora