Frétt
Of langt geymsluþol merkt á regnbogasilungi
Matvælastofnun varar við regnbogasilungi frá Tungusilungi ehf. sem er ranglega merktur með of löngu geymsluþoli. Fyrirtækið hefur innkallað vöruna með hjálp Matvælastofnunar.
Matvælastofnun fékk upplýsingar um vöruna eftir ábendingu frá Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur sem var í reglubundnu eftirliti á markaði.
Innköllunin á einungis við eftirfarandi framsleiðslulotu:
- Vöruheiti: Birkireyktur regnbogasilungur
- Framleiðslulota: Best fyrir 10-02-21
- Framleiðandi: Tungusilungur ehf, Strandgötu 39a, 460 Tálknafjörður
- Dreifing: Fiskikóngurinn
Neytendur geta fengið nánari upplýsingar í síma 456-2664 og á netfanginu tungusilungur hjá simnet.is
Mynd: aðsend
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn2 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Markaðurinn7 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Keppni2 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn6 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Markaðurinn2 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya






