Frétt
Óeðlileg lykt og bragð í rúsínum leiðir til innköllunar
atvælastofnun upplýsir um innköllun á Bakalland sultan rúsínum vegna óeðilegrar lyktar og bragðs sem Market ehf. flytur inn. Fyrirtækið í samráði við Heilbrigðiseftirlit Garðabæjar, Hafnarfjarðar, Kópavogs, Mosfellsbæjar og Seltjarnarness-HEF hefur innkallað vöruna.
Tilkynningin barst til Íslands í gegnum RASFF hraðviðvörunarkerfi Evrópu um hættuleg matvæli og fóður á markaði.
Eingöngu er verið að innkalla eftirfarandi lotur:
- Vörumerki: Bakalland
- Vöruheiti: Sultana raisins / Sultan rúsínur
- Framleiðandi: Food Well Sp. z.o.o.
- Innflytjandi: Market ehf.
- Framleiðsluland: Pólland.
- Lotunúmer/best fyrir dagsetning: 0002490513 / 31/08/2026.
- Dreifing: Euro Market Smiðjuvegi, Hamraborg og Skakkholti
Neytendur sem keypt hafa vöruna skulu ekki neyta hennar heldur farga eða skila í verslun.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMyndaveisla frá hátíðarkvöldverði Klúbbs Matreiðslumeistara 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanNý matreiðslustefna á Sheraton – Mr. Bronck opnar í mars
-
Markaðurinn21 klukkustund síðanEyjó og Dóri mættu með afmælisköku – Hafið fagnar tímamótum
-
Frétt3 dagar síðanTilkynning frá Suðurnesjabæ vegna umfjöllunar um Sjávarsetrið
-
Keppni21 klukkustund síðanKokkur ársins 2026 og Grænmetiskokkur ársins 2026 fara fram í IKEA í mars
-
Keppni2 dagar síðanFreyja Þórisdóttir stóð uppi sem sigurvegari í keppninni um Bláa Safírinn – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSjónvarpskokkurinn James Martin tapar í vörumerkjadeilu
-
Keppni2 dagar síðanGraham’s Blend Series snýr aftur stærri og metnaðarfyllri en áður







