Smári Valtýr Sæbjörnsson
Óáfeng kokkteilkeppni haldin á nýjum stað í miðbænum
Óáfeng kokkteilkeppni fer fram mánudaginn 21. mars frá klukkan 20:00 til 01:00 á nýjum stað í miðbænum sem heitir Tívolí Bar.
Það er nýsköpunarnefnd BCI sem hafa veg og vanda að keppninni.
Einungis 40 keppendur sem senda inn uppskrift munu tryggja sér þátttöku og gildir reglan fyrstur kemur, fyrstur fær, en uppskrift skal senda á [email protected]
Nánari upplýsingar á facebook viðburðinum hér.
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni5 klukkustundir síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Mikil aukning á fölsuðu áfengi – IBA biðlar til allra barþjóna og veitingamenn að vera vel á verði
-
Uppskriftir4 dagar síðan
Ljúffengar og góðar fiskibollur
-
Frétt3 dagar síðan
Upplýsingar til rekstraraðila í kringum Austurvöllinn
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Úrvalslið veitingageirans fagnaði opnun þriggja nýrra veitingastaða á Keflavíkurflugvelli – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Beittir hnífar: Svartur föstudagur – Viku tilboð