Smári Valtýr Sæbjörnsson
Óáfeng kokkteilkeppni haldin á nýjum stað í miðbænum
Óáfeng kokkteilkeppni fer fram mánudaginn 21. mars frá klukkan 20:00 til 01:00 á nýjum stað í miðbænum sem heitir Tívolí Bar.
Það er nýsköpunarnefnd BCI sem hafa veg og vanda að keppninni.
Einungis 40 keppendur sem senda inn uppskrift munu tryggja sér þátttöku og gildir reglan fyrstur kemur, fyrstur fær, en uppskrift skal senda á [email protected]
Nánari upplýsingar á facebook viðburðinum hér.
-
Markaðurinn6 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn6 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn7 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Vín, drykkir og keppni6 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu
-
Bocuse d´Or4 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Keppni7 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanBarr tekur yfir Noma í mars á meðan Noma dvelur í Los Angeles





