Smári Valtýr Sæbjörnsson
Óáfeng kokkteilkeppni haldin á nýjum stað í miðbænum
Óáfeng kokkteilkeppni fer fram mánudaginn 21. mars frá klukkan 20:00 til 01:00 á nýjum stað í miðbænum sem heitir Tívolí Bar.
Það er nýsköpunarnefnd BCI sem hafa veg og vanda að keppninni.
Einungis 40 keppendur sem senda inn uppskrift munu tryggja sér þátttöku og gildir reglan fyrstur kemur, fyrstur fær, en uppskrift skal senda á [email protected]
Nánari upplýsingar á facebook viðburðinum hér.
-
Uppskriftir7 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Frétt5 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Starfsmannavelta12 klukkustundir síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði