Smári Valtýr Sæbjörnsson
Óáfeng kokkteilkeppni haldin á nýjum stað í miðbænum
Óáfeng kokkteilkeppni fer fram mánudaginn 21. mars frá klukkan 20:00 til 01:00 á nýjum stað í miðbænum sem heitir Tívolí Bar.
Það er nýsköpunarnefnd BCI sem hafa veg og vanda að keppninni.
Einungis 40 keppendur sem senda inn uppskrift munu tryggja sér þátttöku og gildir reglan fyrstur kemur, fyrstur fær, en uppskrift skal senda á [email protected]
Nánari upplýsingar á facebook viðburðinum hér.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora