Markaðurinn
Nýtt starfsfólk- aukið vöruúrval
Um síðustu mánaðamót tók Danól við sölu og dreifingu á neytendavörum, þ.e. matvörum, sælgæti, bílhreinsivörum og svo matvörum fyrir stóreldhús frá Ásbirni Ólafssyni ehf.
Einnig bættist við okkar öfluga hóp mannauðs með yfirtökunni en við teljum okkur mjög lánsöm að fá til okkar svo reynslumikinn hóp af starfsfólki sem hefur unnið í fjölda ára á stóreldhúsasviði og í veitingageiranum. Frekari kynning er um þau hér að neðan.
Við viljum einnig kynna vöruúrvalið sem Stóreldhús & kaffikerfi tók yfir frá Ásbirni hér að neðan, bæði á pdf formi eða í vefverslun.
Með því að fylla út meðfylgjandi form, þá má óska eftir heimsókn frá sölufulltrúa til að fá nánari upplýsingar.

-
Keppni4 dagar síðan
Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025
-
Keppni4 dagar síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Keppni4 dagar síðan
Stóra stundin runnin upp – Úrslitakeppni Kokkur ársins 2025 fer fram í dag – Myndaveisla frá forkeppni Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins
-
Frétt1 dagur síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Keppni4 dagar síðan
Andrés Björgvinsson er Gænmetiskokkur ársins 2025
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Keppni1 dagur síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Lavazza frumsýnir samstarf við Maríu Guðjohnsen á HönnunarMars