Markaðurinn
Nýtt starfsfólk- aukið vöruúrval
Um síðustu mánaðamót tók Danól við sölu og dreifingu á neytendavörum, þ.e. matvörum, sælgæti, bílhreinsivörum og svo matvörum fyrir stóreldhús frá Ásbirni Ólafssyni ehf.
Einnig bættist við okkar öfluga hóp mannauðs með yfirtökunni en við teljum okkur mjög lánsöm að fá til okkar svo reynslumikinn hóp af starfsfólki sem hefur unnið í fjölda ára á stóreldhúsasviði og í veitingageiranum. Frekari kynning er um þau hér að neðan.
Við viljum einnig kynna vöruúrvalið sem Stóreldhús & kaffikerfi tók yfir frá Ásbirni hér að neðan, bæði á pdf formi eða í vefverslun.
Með því að fylla út meðfylgjandi form, þá má óska eftir heimsókn frá sölufulltrúa til að fá nánari upplýsingar.
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Mikil aukning á fölsuðu áfengi – IBA biðlar til allra barþjóna og veitingamenn að vera vel á verði
-
Uppskriftir4 dagar síðan
Ljúffengar og góðar fiskibollur
-
Frétt3 dagar síðan
Upplýsingar til rekstraraðila í kringum Austurvöllinn
-
Keppni5 klukkustundir síðan
Myndir og vídeó frá matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana – Sjáið úrslitin hér
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Beittir hnífar: Svartur föstudagur – Viku tilboð
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Áramótabomba Churchill