Markaðurinn
Nýtt starfsfólk- aukið vöruúrval
Um síðustu mánaðamót tók Danól við sölu og dreifingu á neytendavörum, þ.e. matvörum, sælgæti, bílhreinsivörum og svo matvörum fyrir stóreldhús frá Ásbirni Ólafssyni ehf.
Einnig bættist við okkar öfluga hóp mannauðs með yfirtökunni en við teljum okkur mjög lánsöm að fá til okkar svo reynslumikinn hóp af starfsfólki sem hefur unnið í fjölda ára á stóreldhúsasviði og í veitingageiranum. Frekari kynning er um þau hér að neðan.
Við viljum einnig kynna vöruúrvalið sem Stóreldhús & kaffikerfi tók yfir frá Ásbirni hér að neðan, bæði á pdf formi eða í vefverslun.
Með því að fylla út meðfylgjandi form, þá má óska eftir heimsókn frá sölufulltrúa til að fá nánari upplýsingar.
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Keppni5 dagar síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Keppni1 dagur síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Guy Fieri snýr aftur til Times Square – Opnar Chicken Guy í miðri Manhattan