Markaðurinn
Nýtt starfsfólk- aukið vöruúrval
Um síðustu mánaðamót tók Danól við sölu og dreifingu á neytendavörum, þ.e. matvörum, sælgæti, bílhreinsivörum og svo matvörum fyrir stóreldhús frá Ásbirni Ólafssyni ehf.
Einnig bættist við okkar öfluga hóp mannauðs með yfirtökunni en við teljum okkur mjög lánsöm að fá til okkar svo reynslumikinn hóp af starfsfólki sem hefur unnið í fjölda ára á stóreldhúsasviði og í veitingageiranum. Frekari kynning er um þau hér að neðan.
Við viljum einnig kynna vöruúrvalið sem Stóreldhús & kaffikerfi tók yfir frá Ásbirni hér að neðan, bæði á pdf formi eða í vefverslun.
Með því að fylla út meðfylgjandi form, þá má óska eftir heimsókn frá sölufulltrúa til að fá nánari upplýsingar.
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta7 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Frétt3 dagar síðan
Fallist á allar kröfur MATVÍS í dómsmáli gegn Flame
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Grunnnámskeið í kokteilagerð – Langar þig að læra að búa til ljúffenga og girnilega kokteila?