Markaðurinn
Nýtt frá MS – hreint Ísey skyr í 1 kg pakkningu
Nú er hreint Ísey skyr fáanlegt í 1 kg umbúðum. Þessar nýju umbúðir eru að sjálfsögðu endurlokanlegar og einstaklega handhægar fyrir stórnotendur og alla unnendur skyrsins. Hreint Ísey skyr passar vel í holla hristinginn, með berjum út á, í köldu sósuna eða bara eins og þér líkar best.
Verð: 390,-kr
Nú fæst grísk jógúrt frá Gott í matinn í 1 kg pakkningu
Mjólkursamsalan hefur nú hafið sölu á grískri jógúrt í Gott í matinn vörulínunni í 1 kg pakkningum. Varan kemur í endurlokanlegum fötum með handfangi og henta þessar nýju umbúðir fullkomlega fyrir stór heimili, veitingastaði, mötuneyti og alla aðdáendur grísku jógúrtarinnar. Við mælum með að þú setjir gríska jógúrt í skál og prófir þig áfram með alls kyns meðlæti eins og ferskum berjum, hnetum, chia fræjum og ávöxtum.
Verð: 549,-kr
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Kokkalandsliðið5 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn5 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn2 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn5 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni







