Markaðurinn
Nýtt frá MS – hreint Ísey skyr í 1 kg pakkningu
Nú er hreint Ísey skyr fáanlegt í 1 kg umbúðum. Þessar nýju umbúðir eru að sjálfsögðu endurlokanlegar og einstaklega handhægar fyrir stórnotendur og alla unnendur skyrsins. Hreint Ísey skyr passar vel í holla hristinginn, með berjum út á, í köldu sósuna eða bara eins og þér líkar best.
Verð: 390,-kr
Nú fæst grísk jógúrt frá Gott í matinn í 1 kg pakkningu
Mjólkursamsalan hefur nú hafið sölu á grískri jógúrt í Gott í matinn vörulínunni í 1 kg pakkningum. Varan kemur í endurlokanlegum fötum með handfangi og henta þessar nýju umbúðir fullkomlega fyrir stór heimili, veitingastaði, mötuneyti og alla aðdáendur grísku jógúrtarinnar. Við mælum með að þú setjir gríska jógúrt í skál og prófir þig áfram með alls kyns meðlæti eins og ferskum berjum, hnetum, chia fræjum og ávöxtum.
Verð: 549,-kr

-
Markaðurinn3 dagar síðan
Veitingastaður á Arnarstapa til sölu – einstakt tækifæri í töfrandi umhverfi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel24 klukkustundir síðan
Nýr kafli í Fiskbúð Fjallabyggðar – veitingastaður tekur við af fiskborðinu
-
Starfsmannavelta5 dagar síðan
Harry tekur við rekstri Nauthóls – Tómas og Sigrún kveðja eftir níu dásamleg ár
-
Keppni2 dagar síðan
Brauðtertukeppni fyrir fagmenn – Skráning í fullum gangi til 17. apríl
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Nýr veitingastjóri á Strikinu – Elísabet Ingibjörg tekur við keflinu
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Opnunartími Innnes yfir páskahátíðina
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Valinn borðbúnaður frá Churchill og Dudson með sérstökum viðbótarafslætti
-
Frétt3 dagar síðan
Hilton Nordica og Reykjavík Natura fá nýjan rekstraraðila og andlitslyftingu