Markaðurinn
Nýtt frá MS – hreint Ísey skyr í 1 kg pakkningu
Nú er hreint Ísey skyr fáanlegt í 1 kg umbúðum. Þessar nýju umbúðir eru að sjálfsögðu endurlokanlegar og einstaklega handhægar fyrir stórnotendur og alla unnendur skyrsins. Hreint Ísey skyr passar vel í holla hristinginn, með berjum út á, í köldu sósuna eða bara eins og þér líkar best.
Verð: 390,-kr
Nú fæst grísk jógúrt frá Gott í matinn í 1 kg pakkningu
Mjólkursamsalan hefur nú hafið sölu á grískri jógúrt í Gott í matinn vörulínunni í 1 kg pakkningum. Varan kemur í endurlokanlegum fötum með handfangi og henta þessar nýju umbúðir fullkomlega fyrir stór heimili, veitingastaði, mötuneyti og alla aðdáendur grísku jógúrtarinnar. Við mælum með að þú setjir gríska jógúrt í skál og prófir þig áfram með alls kyns meðlæti eins og ferskum berjum, hnetum, chia fræjum og ávöxtum.
Verð: 549,-kr
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið2 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Markaðurinn4 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn5 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn4 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt3 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Markaðurinn2 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays







