Markaðurinn
Nýtt frá MS – hreint Ísey skyr í 1 kg pakkningu
Nú er hreint Ísey skyr fáanlegt í 1 kg umbúðum. Þessar nýju umbúðir eru að sjálfsögðu endurlokanlegar og einstaklega handhægar fyrir stórnotendur og alla unnendur skyrsins. Hreint Ísey skyr passar vel í holla hristinginn, með berjum út á, í köldu sósuna eða bara eins og þér líkar best.
Verð: 390,-kr
Nú fæst grísk jógúrt frá Gott í matinn í 1 kg pakkningu
Mjólkursamsalan hefur nú hafið sölu á grískri jógúrt í Gott í matinn vörulínunni í 1 kg pakkningum. Varan kemur í endurlokanlegum fötum með handfangi og henta þessar nýju umbúðir fullkomlega fyrir stór heimili, veitingastaði, mötuneyti og alla aðdáendur grísku jógúrtarinnar. Við mælum með að þú setjir gríska jógúrt í skál og prófir þig áfram með alls kyns meðlæti eins og ferskum berjum, hnetum, chia fræjum og ávöxtum.
Verð: 549,-kr
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Mozzarella fiskréttur
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins
-
Markaðurinn2 dagar síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025
-
Frétt8 klukkustundir síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Wolt nær annarri sneið af pítsuumarkaðnum með samningi við Domino’s