Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Nýr veitingastaður við Austurstræti
Nú er unnið hörðum höndum þessa dagana við að klára húsnæðið við Austurstræti 8 þar sem nýr veitingastaður sem hefur fengið nafnið TRIO opnar. Það er Brynhildur Guðlaugsdóttir arkitekt og Leifur welding sem sjá um hönnun á staðnum.
Opnunartími verður eftirfarandi:
Mán – Mið: 18:00 – 23:00
Fim – Lau: 18:00 – 23:45
Sunnud: 18:00 – 23:00
Nánari umfjöllun mun birtast síðar.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Mozzarella fiskréttur
-
Frétt10 klukkustundir síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Markaðurinn2 dagar síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Wolt nær annarri sneið af pítsuumarkaðnum með samningi við Domino’s