Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Nýr veitingastaður opnar í Þorlákshöfn
Thai Sakhon er nýr tælenskur veitingastaður sem opnaði í byrjun maí s.l. Staðurinn er staðsettur á Selvogsbraut 41 í Þorlákshöfn og býður upp á Geng Massaman, eggjanúðlur, djúpsteikta kjúklingavængi og djúpsteiktar rækjur, steikt Nautakjöt í Ostrusósu, tælenska fiskisúpu svo fátt eitt sé nefnt.
Dai og Butsaba sjá um daglegan rekstur á Thai Sakhon sem sérhæfa sig í tælenskum mat.
Myndir: facebook / Thai Sakhon

-
Markaðurinn3 dagar síðan
Veitingastaður á Arnarstapa til sölu – einstakt tækifæri í töfrandi umhverfi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel23 klukkustundir síðan
Nýr kafli í Fiskbúð Fjallabyggðar – veitingastaður tekur við af fiskborðinu
-
Starfsmannavelta5 dagar síðan
Harry tekur við rekstri Nauthóls – Tómas og Sigrún kveðja eftir níu dásamleg ár
-
Keppni2 dagar síðan
Brauðtertukeppni fyrir fagmenn – Skráning í fullum gangi til 17. apríl
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Nýr veitingastjóri á Strikinu – Elísabet Ingibjörg tekur við keflinu
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Opnunartími Innnes yfir páskahátíðina
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Valinn borðbúnaður frá Churchill og Dudson með sérstökum viðbótarafslætti
-
Frétt3 dagar síðan
Hilton Nordica og Reykjavík Natura fá nýjan rekstraraðila og andlitslyftingu