Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Nýr veitingastaður opnar á Frakkastíg
Hrefna Björk Sverrisdóttir opnaði nýverið glæsilegan veitingastað á besta stað í bænum. Staðurinn er einstaklega vel heppnaður enda var mikið lagt í innanhússhönnunina og alla stemmningu. Matseðillinn er þá ekki síðri en sjálfur staðurinn en á honum er íslensku og fersku hráefni gert hátt undir höfði.
„Mig og meðeiganda minn, yfirkokkinn Þorkel Andrésson, langaði til að taka bestu hráefni sem Ísland hefur upp á að bjóða og setja fram á spennandi hátt. Íslensk náttúra er ótrúlega hrein og hráefnið gott enda eru í kringum okkur margir bændur og ræktendur að gera frábæra hluti,“
segir Hrefna í samtali við mbl.is um nýja staðinn sinn, ROK sem er á Frakkastíg 26a.
Nánari umfjöllun er hægt að lesa á mbl.is með því að smella hér.
Myndir: facebook / ROK restaurant

-
Markaðurinn3 dagar síðan
Veitingastaður á Arnarstapa til sölu – einstakt tækifæri í töfrandi umhverfi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel23 klukkustundir síðan
Nýr kafli í Fiskbúð Fjallabyggðar – veitingastaður tekur við af fiskborðinu
-
Starfsmannavelta5 dagar síðan
Harry tekur við rekstri Nauthóls – Tómas og Sigrún kveðja eftir níu dásamleg ár
-
Keppni2 dagar síðan
Brauðtertukeppni fyrir fagmenn – Skráning í fullum gangi til 17. apríl
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Nýr veitingastjóri á Strikinu – Elísabet Ingibjörg tekur við keflinu
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Opnunartími Innnes yfir páskahátíðina
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Valinn borðbúnaður frá Churchill og Dudson með sérstökum viðbótarafslætti
-
Frétt3 dagar síðan
Hilton Nordica og Reykjavík Natura fá nýjan rekstraraðila og andlitslyftingu