Markaðurinn
Nýr valkostur fyrir stóreldhús – aukin þægindi og meiri tími
Mjólkursamsalan býður nú upp á nýja sölueiningu á hinum sívinsæla 26% Góðosti en um er að ræða bakka með 30 röðuðum sneiðum sem viðskiptavinir hafa lengi óskað eftir.
Hér er tvímælalaust komin hentug lausn fyrir marga viðskiptavini sem felur í sér aukin þægindi og tímasparnað. Bakkarnir henta jafnt hótelum, gistihúsum, mötuneytum, veitingahúsum sem og öðrum stórnotendum.
Vörunúmer er 3087 og eru alls 10 bakkar í sölueiningu eða 300 sneiðar sem vega u.þ.b. 6 kg.
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Er Bryggjan hætt starfsemi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun10 klukkustundir síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Wolt hefur sendingar á Stokkseyri og Eyrarbakka
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni1 dagur síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Frétt2 dagar síðan
Óhæfar saxaðar döðlur til neyslu