Markaðurinn
Nýr valkostur fyrir stóreldhús – aukin þægindi og meiri tími
Mjólkursamsalan býður nú upp á nýja sölueiningu á hinum sívinsæla 26% Góðosti en um er að ræða bakka með 30 röðuðum sneiðum sem viðskiptavinir hafa lengi óskað eftir.
Hér er tvímælalaust komin hentug lausn fyrir marga viðskiptavini sem felur í sér aukin þægindi og tímasparnað. Bakkarnir henta jafnt hótelum, gistihúsum, mötuneytum, veitingahúsum sem og öðrum stórnotendum.
Vörunúmer er 3087 og eru alls 10 bakkar í sölueiningu eða 300 sneiðar sem vega u.þ.b. 6 kg.

-
Frétt4 dagar síðan
Gjaldþrot Hooters: Eftir 40 ár á toppnum er framtíðin óviss
-
Keppni24 klukkustundir síðan
Nýr vettvangur fyrir brauð-sérfræðinga: Heimsmeistaramót brauð-sommelier í fyrsta sinn
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Veitingageirinn titrar: Bloomin’ Brands með umfangsmiklar uppsagnir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 klukkustundir síðan
Fermingarundirbúningur í brennidepli – Kynningarsýning í Múlabergi
-
Markaðurinn9 klukkustundir síðan
Vantar kokka á hótel Hellnar og hótel Húsavík
-
Markaðurinn2 dagar síðan
90 cm gaseldavél til sölu
-
Frétt2 dagar síðan
Matvælastofnun varar við E. coli í innfluttum frönskum osti
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Lykill að starfsánægju: Hvernig forðumst við kulnun og eflum lífskraftinn?