Markaðurinn
Nýr samningur MS og Kokkalandsliðsins
Mjólkursamsalan og Klúbbur matreiðslumeistara skrifuðu nýverið undir nýjan Bakhjarla samning fyrir Kokkalandsliðið. MS hefur í langan tíma verið einn af helstu Bakhjörlum Kokkalandsliðsins, nýi samningurinn gildir fram yfir Ólympíuleikana í Stuttgart 2024.
Kokkalandslið er á leið á Heimsmeistaramótið í matreiðslu 26. nóvember næstkomandi, en það er fyrir styrktaraðila eins og MS að það er mögulegt að taka þátt í mótum á erlendri grundu. Ekki er það aðeins fjárhagslegur styrkur heldur eru þær vörur sem MS framleiðir hluti af allri matreiðslu Kokkalandsliðsins.
„Ef ekki væru öflugir matvælaframleiðendur, þá væri úrval veitingastaða líklega mun minni en hún er í dag“
segir þórir Erlingsson forseti Klúbbs matreiðslumeistara.
Myndina tók Brynja Kristinsdóttir Thorlacius
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun22 klukkustundir síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin