Markaðurinn
Nýr samningur MS og Kokkalandsliðsins
Mjólkursamsalan og Klúbbur matreiðslumeistara skrifuðu nýverið undir nýjan Bakhjarla samning fyrir Kokkalandsliðið. MS hefur í langan tíma verið einn af helstu Bakhjörlum Kokkalandsliðsins, nýi samningurinn gildir fram yfir Ólympíuleikana í Stuttgart 2024.
Kokkalandslið er á leið á Heimsmeistaramótið í matreiðslu 26. nóvember næstkomandi, en það er fyrir styrktaraðila eins og MS að það er mögulegt að taka þátt í mótum á erlendri grundu. Ekki er það aðeins fjárhagslegur styrkur heldur eru þær vörur sem MS framleiðir hluti af allri matreiðslu Kokkalandsliðsins.
„Ef ekki væru öflugir matvælaframleiðendur, þá væri úrval veitingastaða líklega mun minni en hún er í dag“
segir þórir Erlingsson forseti Klúbbs matreiðslumeistara.
Myndina tók Brynja Kristinsdóttir Thorlacius
-
Keppni2 dagar síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Frétt3 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Keppni5 dagar síðan
Þessir keppendur komust áfram í úrslitakeppni Tipsý og Bulleit
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Rósasalat – Salatið sem fær diskinn til að blómstra – Uppskriftir með rósasalati
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Frétt4 dagar síðan
Starbucks og Workers United hætta við lögsóknir og hefja sáttaviðræður
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Kokteilar og smáréttir í nýjum búningi: Nýtt franskt brasserie opnar í Uppsala