Markaðurinn
Nýr og bragðmikill rifinn ostur frá MS
Mjólkursamsalan hefur sett á markað rifinn ost með sterku kryddi en fyrst um sinn er osturinn aðeins fáanlegur í 1000 g öskjum fyrir stóreldhúsamarkað. Osturinn inniheldur bragðmikla og góða kryddblöndu þar sem basilíka, svartur pipar, óreganó, cayennepipar og chiliduft eru í aðalhlutverki.
Þessi bragðsterki ostur hentar sérstaklega vel með öðrum rifnum ostum á pizzur og ofnbakaða rétti en vert er að taka fram að kryddblandan er bragðsterk og hentar því ekki öllum sé hún notuð ein sér.
Nánari upplýsingar um verð fást hjá sölumönnum MS.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið3 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun8 klukkustundir síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Keppni3 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays
-
Markaðurinn1 dagur síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði






