Markaðurinn
Nýr liðsmaður til Bako Ísberg ehf
Örn Erlingsson hóf störf hjá Bako Ísberg 3. janúar. Hann lærði í Perlunni og útskrifaðist vorið 2013 sem matreiðslumaður. Hann hefur meðal annars starfað í Bláa Lóninu, Domaine de Clairfontane í Frakklandi, Des-Mars – Skihotel Speiereck Austurríki, Tapas Barnum, Apotekinu, Grillmarkaðnum og nú síðast sem sölumaður hjá Bönunum.
Örn mun sinna ráðgjöf og sölu á okkar þekktu vörumerkjum svo sem Rational Gufusteikingarofnum, Robot Coupe matvinnsluvélum og töfrasprotum, Korin hnífum, Vac-Star ronerum og vacumpökkunarvélum og fl. og fl.
Örn er með símanúmerið 825 6226 og netfangið [email protected]
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Markaðurinn5 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn5 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn6 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu
-
Keppni6 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Bocuse d´Or3 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu






