Markaðurinn
Nýr liðsmaður til Bako Ísberg ehf
Örn Erlingsson hóf störf hjá Bako Ísberg 3. janúar. Hann lærði í Perlunni og útskrifaðist vorið 2013 sem matreiðslumaður. Hann hefur meðal annars starfað í Bláa Lóninu, Domaine de Clairfontane í Frakklandi, Des-Mars – Skihotel Speiereck Austurríki, Tapas Barnum, Apotekinu, Grillmarkaðnum og nú síðast sem sölumaður hjá Bönunum.
Örn mun sinna ráðgjöf og sölu á okkar þekktu vörumerkjum svo sem Rational Gufusteikingarofnum, Robot Coupe matvinnsluvélum og töfrasprotum, Korin hnífum, Vac-Star ronerum og vacumpökkunarvélum og fl. og fl.
Örn er með símanúmerið 825 6226 og netfangið [email protected]
-
Pistlar3 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn18 klukkustundir síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn4 dagar síðanNorðanfiskur leitar að metnaðarfullum sölufulltrúa






