Markaðurinn
Nýr liðsmaður til Bako Ísberg ehf
Örn Erlingsson hóf störf hjá Bako Ísberg 3. janúar. Hann lærði í Perlunni og útskrifaðist vorið 2013 sem matreiðslumaður. Hann hefur meðal annars starfað í Bláa Lóninu, Domaine de Clairfontane í Frakklandi, Des-Mars – Skihotel Speiereck Austurríki, Tapas Barnum, Apotekinu, Grillmarkaðnum og nú síðast sem sölumaður hjá Bönunum.
Örn mun sinna ráðgjöf og sölu á okkar þekktu vörumerkjum svo sem Rational Gufusteikingarofnum, Robot Coupe matvinnsluvélum og töfrasprotum, Korin hnífum, Vac-Star ronerum og vacumpökkunarvélum og fl. og fl.
Örn er með símanúmerið 825 6226 og netfangið orn@bakoisberg.is

-
Markaðurinn2 dagar síðan
Veitingastaður á Arnarstapa til sölu – einstakt tækifæri í töfrandi umhverfi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel22 klukkustundir síðan
Nýr kafli í Fiskbúð Fjallabyggðar – veitingastaður tekur við af fiskborðinu
-
Starfsmannavelta5 dagar síðan
Harry tekur við rekstri Nauthóls – Tómas og Sigrún kveðja eftir níu dásamleg ár
-
Keppni2 dagar síðan
Brauðtertukeppni fyrir fagmenn – Skráning í fullum gangi til 17. apríl
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Nýr veitingastjóri á Strikinu – Elísabet Ingibjörg tekur við keflinu
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Opnunartími Innnes yfir páskahátíðina
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Valinn borðbúnaður frá Churchill og Dudson með sérstökum viðbótarafslætti
-
Frétt3 dagar síðan
Hilton Nordica og Reykjavík Natura fá nýjan rekstraraðila og andlitslyftingu