Markaðurinn
Nýr liðsmaður til Bako Ísberg ehf
Örn Erlingsson hóf störf hjá Bako Ísberg 3. janúar. Hann lærði í Perlunni og útskrifaðist vorið 2013 sem matreiðslumaður. Hann hefur meðal annars starfað í Bláa Lóninu, Domaine de Clairfontane í Frakklandi, Des-Mars – Skihotel Speiereck Austurríki, Tapas Barnum, Apotekinu, Grillmarkaðnum og nú síðast sem sölumaður hjá Bönunum.
Örn mun sinna ráðgjöf og sölu á okkar þekktu vörumerkjum svo sem Rational Gufusteikingarofnum, Robot Coupe matvinnsluvélum og töfrasprotum, Korin hnífum, Vac-Star ronerum og vacumpökkunarvélum og fl. og fl.
Örn er með símanúmerið 825 6226 og netfangið [email protected]

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni3 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Keppni5 dagar síðan
Hinrik og Andrés skila glæsilegum réttum í Global Chefs Challenge – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun16 klukkustundir síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni19 klukkustundir síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Keppni4 dagar síðan
Verður þú hraðasti og snyrtilegasti barþjónninn?