Smári Valtýr Sæbjörnsson
Nýr kafli hefst í sögu Hótel Borgar | Nýtt og sérhannað eldhús
Nýr kafli hefst í sögu Hótel Borgar þegar tekin verður í notkun glæsileg viðbygging með 43 herbergjum í Art Decostíl, ásamt heilsulind og líkamsræktarstöð. Á Borg Restaurant matreiða meistarakokkar í nýju og sérhönnuðu eldhúsi, undirbúa fundi og hátíðlegar veislur í Gyllta salnum og bjóða gesti velkomna í Karolínustofu Hótel Borg, ein af perlum Guðjóns Samúelssonar sem sett hefur svip sinn á Reykjavík í 85 ár, stendur á tímamótum.
Frá ársbyrjun 2014 hafa staðið yfir miklar framkvæmdir við stækkun hótelsins og endurbætur á veislusölum, eldhúsi og gestamóttöku. Nú sér loks fyrir endann á því verki og innan skamms verður tekin í notkun glæsileg viðbygging með 43 nýjum herbergum, ásamt líkamsræktarstöð og heilsulind á jarðhæð.
Breytingarnar eru ákaflega vel heppnaðar, lögð var höfuðáhersla á að halda í söguna og varðveita sálina í húsinu og það hefur tekist með eindæmum vel,
segir Ólafur Þorgeirsson hótelstjóri í samtali við mbl.is, en nánari umfjöllun er hægt að lesa á vef Morgunblaðsins með því að smella hér.
Mynd: af facebook síðu Hótel Borgar.

-
Markaðurinn3 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Centrum stækkar með nýrri viðbót í gamla Pósthúsbarnum
-
Keppni2 dagar síðan
Dagur Jakobsson sigraði í Graham’s Blend Series Kokteil keppninni – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Matarveisla í Reykjavík: Stjörnukokkar töfra fram íslenska sælkerarétti
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Einstök keppni í dag á Gilligogg – hver hristir besta kokteilinn í Graham’s Blend Series?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Fermingarundirbúningur í brennidepli – Kynningarsýning í Múlabergi
-
Keppni2 dagar síðan
Hraði og hreinlæti tryggðu Sævari Helga sigur í barþjónakeppninni – Myndaveisla
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ostakubbur bakaður með eggjum – einföld og dásamleg uppskrift