Markaðurinn
Nýr fiskur – Hinn Íslenski Dover Sole
Það eru spennandi tímar framundan. Nú hafa North Atlantic Fisksala og Stolt Sea Farm Iceland gert með sér samkomulag um að North Atlantic sjái um sölu á afurðum Stolt Sea Farm fyrir innanlandsmarkað. Fiskurinn sem um ræðir er hinn ‘’Íslenski Dover Sole’’. Flestir veitingamenn þekkja Dover sole erlendis frá þar sem hann er oftar en ekki dýrasti fiskurinn á seðli.
Stærðir sem verða í boði er 500/600gr / 600/700gr og 700-1000gr. Fiskurinn er afhendur heill í 6 kg. kössum.
Pöntunarsími: 456-5505 og [email protected]
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Markaðurinn5 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn5 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn6 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu
-
Keppni5 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Bocuse d´Or3 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu






