Markaðurinn
Nýr fiskur – Hinn Íslenski Dover Sole
Það eru spennandi tímar framundan. Nú hafa North Atlantic Fisksala og Stolt Sea Farm Iceland gert með sér samkomulag um að North Atlantic sjái um sölu á afurðum Stolt Sea Farm fyrir innanlandsmarkað. Fiskurinn sem um ræðir er hinn ‘’Íslenski Dover Sole’’. Flestir veitingamenn þekkja Dover sole erlendis frá þar sem hann er oftar en ekki dýrasti fiskurinn á seðli.
Stærðir sem verða í boði er 500/600gr / 600/700gr og 700-1000gr. Fiskurinn er afhendur heill í 6 kg. kössum.
Pöntunarsími: 456-5505 og [email protected]

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun19 klukkustundir síðan
Ekki lengur bara sjálfboðavinna – Matreiðslumeistarar með nýja bækistöð
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Saffran opnar veitingastað á Akureyri í maí
-
Keppni2 dagar síðan
Jakob Leó, 13 ára, sigraði matreiðslukeppni með lamba snitsel sem heillaði dómnefndina – Myndir
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Vörukynning Garra á Akureyri
-
Keppni1 dagur síðan
Undankeppni fyrir Norðurlandamót Vínþjóna – Qualifying competition for the Best Sommelier of the Nordics