Markaðurinn
Nýr fiskur – Hinn Íslenski Dover Sole
Það eru spennandi tímar framundan. Nú hafa North Atlantic Fisksala og Stolt Sea Farm Iceland gert með sér samkomulag um að North Atlantic sjái um sölu á afurðum Stolt Sea Farm fyrir innanlandsmarkað. Fiskurinn sem um ræðir er hinn ‘’Íslenski Dover Sole’’. Flestir veitingamenn þekkja Dover sole erlendis frá þar sem hann er oftar en ekki dýrasti fiskurinn á seðli.
Stærðir sem verða í boði er 500/600gr / 600/700gr og 700-1000gr. Fiskurinn er afhendur heill í 6 kg. kössum.
Pöntunarsími: 456-5505 og [email protected]
-
Markaðurinn5 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanEigandi Sjávarsetursins gagnrýnir harðlega meintan mismun Suðurnesjabæjar á fyrirtækjum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Keppni4 dagar síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins
-
Markaðurinn4 dagar síðanRýmingarsala á nokkrum línum frá BONNA
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanDiageo losar um eignir – Kína ekki lengur forgangsmarkaður






