Frétt
Nýir félagar í KM
Þriðjudaginn 2. febrúar voru teknir 26 nýir meðlimir inn í Klúbb matreiðslumeistara á þorrafundi klúbbsins í Viðey. Sjaldan eða aldrei hafa jafn margir gengið í KM á sama tíma og sýnir þetta glöggt í hversu mikla sókn klúbburinn er. Tekið er inn nýja félaga tvisvar á ári.
Kátt var á hjalla í Viðey við þetta einstaka tækifæri, en eftirfarandi matreiðslumenn gengu í raðir klúbbsins þann 2. febrúar:
Ari Hallgrímsson, Bautinn
Bjarki Freyr Gunnlaugsson, Tapasbarinn
Borghildur María Bergvinsdóttir, Fjölsmiðjan
Börkur Emilsson, Salka
Guðbjartur Fannar Benediktsson, Salka
Guðmundur Geir Hannesson, Lostæti
Guðmundur Helgi Helgason, Hótel Núpur
Guðrún Hrönn Guðmundsdóttir, Bautinn
Hallgrímur Friðrik Sigurðarson, Akureyrarbær
Haraldur Már Pétursson, Hótel KEA
Helgi Þór Ólafsson, Lostæti
Júlía Skarphéðinsdóttir, Veisluþjónustan
Júlíus Jónsson, Akureyrarbær
Konráð Vestmann Þorsteinsson, Lostæti
Kristinn Jakobsson, Friðrik V
Linda Björk Sigurðardóttir, Leikskólinn Hólmasól
Óli Rúnar Ólafsson, Kaffi Torg
Ómar Björn Skarphéðinsson, Bautinn
Ragnar K Sigurðsson, Hótel KEA
Róbert Hasler Aðalsteinsson, Strikið
Sigmar Benediktsson, Hlíð
Stefán Ólafur Jónsson, Greifinn
Valdemar Pálmason,
Valdemar Valdemarsson, Hrafnagilsskóli
Örn Logi Hákonarson, Viðbót
Örn Svarfdal, Ekran
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt3 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Frétt2 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði
-
Frétt6 klukkustundir síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fallegur og girnilegur jólakrans bar sigur úr býtum