Frétt
Nýir félagar í KM
Þriðjudaginn 2. febrúar voru teknir 26 nýir meðlimir inn í Klúbb matreiðslumeistara á þorrafundi klúbbsins í Viðey. Sjaldan eða aldrei hafa jafn margir gengið í KM á sama tíma og sýnir þetta glöggt í hversu mikla sókn klúbburinn er. Tekið er inn nýja félaga tvisvar á ári.
Kátt var á hjalla í Viðey við þetta einstaka tækifæri, en eftirfarandi matreiðslumenn gengu í raðir klúbbsins þann 2. febrúar:
Ari Hallgrímsson, Bautinn
Bjarki Freyr Gunnlaugsson, Tapasbarinn
Borghildur María Bergvinsdóttir, Fjölsmiðjan
Börkur Emilsson, Salka
Guðbjartur Fannar Benediktsson, Salka
Guðmundur Geir Hannesson, Lostæti
Guðmundur Helgi Helgason, Hótel Núpur
Guðrún Hrönn Guðmundsdóttir, Bautinn
Hallgrímur Friðrik Sigurðarson, Akureyrarbær
Haraldur Már Pétursson, Hótel KEA
Helgi Þór Ólafsson, Lostæti
Júlía Skarphéðinsdóttir, Veisluþjónustan
Júlíus Jónsson, Akureyrarbær
Konráð Vestmann Þorsteinsson, Lostæti
Kristinn Jakobsson, Friðrik V
Linda Björk Sigurðardóttir, Leikskólinn Hólmasól
Óli Rúnar Ólafsson, Kaffi Torg
Ómar Björn Skarphéðinsson, Bautinn
Ragnar K Sigurðsson, Hótel KEA
Róbert Hasler Aðalsteinsson, Strikið
Sigmar Benediktsson, Hlíð
Stefán Ólafur Jónsson, Greifinn
Valdemar Pálmason,
Valdemar Valdemarsson, Hrafnagilsskóli
Örn Logi Hákonarson, Viðbót
Örn Svarfdal, Ekran
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Keppni5 dagar síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Keppni5 dagar síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift – Mozzarella fiskréttur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hótel og heilsulind Bláa Lónsins á meðal 10 bestu hótelum heims – Michelin