Frétt
Nýir félagar í KM
Þriðjudaginn 2. febrúar voru teknir 26 nýir meðlimir inn í Klúbb matreiðslumeistara á þorrafundi klúbbsins í Viðey. Sjaldan eða aldrei hafa jafn margir gengið í KM á sama tíma og sýnir þetta glöggt í hversu mikla sókn klúbburinn er. Tekið er inn nýja félaga tvisvar á ári.
Kátt var á hjalla í Viðey við þetta einstaka tækifæri, en eftirfarandi matreiðslumenn gengu í raðir klúbbsins þann 2. febrúar:
Ari Hallgrímsson, Bautinn
Bjarki Freyr Gunnlaugsson, Tapasbarinn
Borghildur María Bergvinsdóttir, Fjölsmiðjan
Börkur Emilsson, Salka
Guðbjartur Fannar Benediktsson, Salka
Guðmundur Geir Hannesson, Lostæti
Guðmundur Helgi Helgason, Hótel Núpur
Guðrún Hrönn Guðmundsdóttir, Bautinn
Hallgrímur Friðrik Sigurðarson, Akureyrarbær
Haraldur Már Pétursson, Hótel KEA
Helgi Þór Ólafsson, Lostæti
Júlía Skarphéðinsdóttir, Veisluþjónustan
Júlíus Jónsson, Akureyrarbær
Konráð Vestmann Þorsteinsson, Lostæti
Kristinn Jakobsson, Friðrik V
Linda Björk Sigurðardóttir, Leikskólinn Hólmasól
Óli Rúnar Ólafsson, Kaffi Torg
Ómar Björn Skarphéðinsson, Bautinn
Ragnar K Sigurðsson, Hótel KEA
Róbert Hasler Aðalsteinsson, Strikið
Sigmar Benediktsson, Hlíð
Stefán Ólafur Jónsson, Greifinn
Valdemar Pálmason,
Valdemar Valdemarsson, Hrafnagilsskóli
Örn Logi Hákonarson, Viðbót
Örn Svarfdal, Ekran
-
Markaðurinn4 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Markaðurinn5 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 klukkustundir síðanEigandi Sjávarsetursins gagnrýnir harðlega meintan mismun Suðurnesjabæjar á fyrirtækjum
-
Keppni3 dagar síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins
-
Frétt5 dagar síðanÞegar þorrablót ganga í garð. Hvað þarf að hafa í huga varðandi matvælaöryggi?





