Frétt
Nýir félagar í KM
Þriðjudaginn 2. febrúar voru teknir 26 nýir meðlimir inn í Klúbb matreiðslumeistara á þorrafundi klúbbsins í Viðey. Sjaldan eða aldrei hafa jafn margir gengið í KM á sama tíma og sýnir þetta glöggt í hversu mikla sókn klúbburinn er. Tekið er inn nýja félaga tvisvar á ári.
Kátt var á hjalla í Viðey við þetta einstaka tækifæri, en eftirfarandi matreiðslumenn gengu í raðir klúbbsins þann 2. febrúar:
Ari Hallgrímsson, Bautinn
Bjarki Freyr Gunnlaugsson, Tapasbarinn
Borghildur María Bergvinsdóttir, Fjölsmiðjan
Börkur Emilsson, Salka
Guðbjartur Fannar Benediktsson, Salka
Guðmundur Geir Hannesson, Lostæti
Guðmundur Helgi Helgason, Hótel Núpur
Guðrún Hrönn Guðmundsdóttir, Bautinn
Hallgrímur Friðrik Sigurðarson, Akureyrarbær
Haraldur Már Pétursson, Hótel KEA
Helgi Þór Ólafsson, Lostæti
Júlía Skarphéðinsdóttir, Veisluþjónustan
Júlíus Jónsson, Akureyrarbær
Konráð Vestmann Þorsteinsson, Lostæti
Kristinn Jakobsson, Friðrik V
Linda Björk Sigurðardóttir, Leikskólinn Hólmasól
Óli Rúnar Ólafsson, Kaffi Torg
Ómar Björn Skarphéðinsson, Bautinn
Ragnar K Sigurðsson, Hótel KEA
Róbert Hasler Aðalsteinsson, Strikið
Sigmar Benediktsson, Hlíð
Stefán Ólafur Jónsson, Greifinn
Valdemar Pálmason,
Valdemar Valdemarsson, Hrafnagilsskóli
Örn Logi Hákonarson, Viðbót
Örn Svarfdal, Ekran

-
Markaðurinn3 dagar síðan
Oatly kynnir nýja Lífræna Haframjólk – Hin fullkomna mjólk fyrir kaffibarþjóna og Latte
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift: Einföld og fljótleg mexíkósk kjúklingabaka með kotasælu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Netflix-stjarnan Juan Gutiérrez mætir til Íslands – Eftirrétta og konfekt námskeið fyrir sælkerana á vegum Iðunnar Fræðsluseturs
-
Markaðurinn2 dagar síðan
La Sommeliére vínkælar í úrvali fyrir veitingahús og veislusali
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Vel sóttur fundur hjá KM Norðurland á heita æfingu hjá 3. bekk í Verkmenntaskólanum á Akureyri – Myndir
-
Food & fun5 dagar síðan
Reyka kokteilkeppnin: Harður slagur en Daníel Kavanagh stóð uppi sem sigurvegari – Myndasafn
-
Keppni2 dagar síðan
Úrslit í kokteilkeppninni á degi heilags Patreks – Heimir sigraði með Irishman – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Endurnýjaðu án þess að sprengja budduna – Skoðaðu úrvalið af notuðum tækjum fyrir veitinga- og hótelrekstur