Frétt
Nýir félagar í KM
Þriðjudaginn 2. febrúar voru teknir 26 nýir meðlimir inn í Klúbb matreiðslumeistara á þorrafundi klúbbsins í Viðey. Sjaldan eða aldrei hafa jafn margir gengið í KM á sama tíma og sýnir þetta glöggt í hversu mikla sókn klúbburinn er. Tekið er inn nýja félaga tvisvar á ári.
Kátt var á hjalla í Viðey við þetta einstaka tækifæri, en eftirfarandi matreiðslumenn gengu í raðir klúbbsins þann 2. febrúar:
Ari Hallgrímsson, Bautinn
Bjarki Freyr Gunnlaugsson, Tapasbarinn
Borghildur María Bergvinsdóttir, Fjölsmiðjan
Börkur Emilsson, Salka
Guðbjartur Fannar Benediktsson, Salka
Guðmundur Geir Hannesson, Lostæti
Guðmundur Helgi Helgason, Hótel Núpur
Guðrún Hrönn Guðmundsdóttir, Bautinn
Hallgrímur Friðrik Sigurðarson, Akureyrarbær
Haraldur Már Pétursson, Hótel KEA
Helgi Þór Ólafsson, Lostæti
Júlía Skarphéðinsdóttir, Veisluþjónustan
Júlíus Jónsson, Akureyrarbær
Konráð Vestmann Þorsteinsson, Lostæti
Kristinn Jakobsson, Friðrik V
Linda Björk Sigurðardóttir, Leikskólinn Hólmasól
Óli Rúnar Ólafsson, Kaffi Torg
Ómar Björn Skarphéðinsson, Bautinn
Ragnar K Sigurðsson, Hótel KEA
Róbert Hasler Aðalsteinsson, Strikið
Sigmar Benediktsson, Hlíð
Stefán Ólafur Jónsson, Greifinn
Valdemar Pálmason,
Valdemar Valdemarsson, Hrafnagilsskóli
Örn Logi Hákonarson, Viðbót
Örn Svarfdal, Ekran
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel24 klukkustundir síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Kokkalandsliðið4 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn4 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn1 dagur síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn4 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni





