Markaðurinn
Ný tilboð í hverri viku hjá Ekrunni
Ný dijon sinnep
Dijon sinnepin hafa slegið í gegn hjá okkur! Grófkorna sinnep, venjulegt dijon sinnep, hunangs sinnep og estragon sinnep sem seldist upp strax hjá okkur. Það er meira væntanlegt af estragon sinnepinu von bráðar.
Mikið úrval af ediki
Við erum með gott úrval af ediki sem henta í matseldina sem dressing, í sósur og í salatið. Mikið úrval; hindberja/kampavíns edik, sítrónu edik, kampavíns edik, fíkju edik, tómat/papriku edik og mangó pulp edik. Sjón er sögu ríkari.
Edik gljái með glimmeri
Það gerir salatið svo einstaklega fallegt að skreyta það með fallegum edik gljáa, hvað þá ef það er glimmer með!
Glæný tilboðssíða komin í loftið!
Ný tilboðssíða hefur litið dagsins ljós á vefsíðunni okkar. Við munum vera með ný og fersk tilboð í hverri viku. Við hvetjum viðskiptavini okkar að fylgjast með flottum tilboðum sem verða í gangi!
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Markaðurinn4 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn4 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn5 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu
-
Keppni5 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Bocuse d´Or2 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu









