Markaðurinn
Ný tilboð í hverri viku hjá Ekrunni
Ný dijon sinnep
Dijon sinnepin hafa slegið í gegn hjá okkur! Grófkorna sinnep, venjulegt dijon sinnep, hunangs sinnep og estragon sinnep sem seldist upp strax hjá okkur. Það er meira væntanlegt af estragon sinnepinu von bráðar.
Mikið úrval af ediki
Við erum með gott úrval af ediki sem henta í matseldina sem dressing, í sósur og í salatið. Mikið úrval; hindberja/kampavíns edik, sítrónu edik, kampavíns edik, fíkju edik, tómat/papriku edik og mangó pulp edik. Sjón er sögu ríkari.
Edik gljái með glimmeri
Það gerir salatið svo einstaklega fallegt að skreyta það með fallegum edik gljáa, hvað þá ef það er glimmer með!
Glæný tilboðssíða komin í loftið!
Ný tilboðssíða hefur litið dagsins ljós á vefsíðunni okkar. Við munum vera með ný og fersk tilboð í hverri viku. Við hvetjum viðskiptavini okkar að fylgjast með flottum tilboðum sem verða í gangi!

-
Markaðurinn4 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Centrum stækkar með nýrri viðbót í gamla Pósthúsbarnum
-
Keppni3 dagar síðan
Dagur Jakobsson sigraði í Graham’s Blend Series Kokteil keppninni – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Matarveisla í Reykjavík: Stjörnukokkar töfra fram íslenska sælkerarétti
-
Keppni3 dagar síðan
Hraði og hreinlæti tryggðu Sævari Helga sigur í barþjónakeppninni – Myndaveisla
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Einstök keppni í dag á Gilligogg – hver hristir besta kokteilinn í Graham’s Blend Series?
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ostakubbur bakaður með eggjum – einföld og dásamleg uppskrift
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum