Markaðurinn
Ný tilboð í hverri viku hjá Ekrunni
Ný dijon sinnep
Dijon sinnepin hafa slegið í gegn hjá okkur! Grófkorna sinnep, venjulegt dijon sinnep, hunangs sinnep og estragon sinnep sem seldist upp strax hjá okkur. Það er meira væntanlegt af estragon sinnepinu von bráðar.
Mikið úrval af ediki
Við erum með gott úrval af ediki sem henta í matseldina sem dressing, í sósur og í salatið. Mikið úrval; hindberja/kampavíns edik, sítrónu edik, kampavíns edik, fíkju edik, tómat/papriku edik og mangó pulp edik. Sjón er sögu ríkari.
Edik gljái með glimmeri
Það gerir salatið svo einstaklega fallegt að skreyta það með fallegum edik gljáa, hvað þá ef það er glimmer með!
Glæný tilboðssíða komin í loftið!
Ný tilboðssíða hefur litið dagsins ljós á vefsíðunni okkar. Við munum vera með ný og fersk tilboð í hverri viku. Við hvetjum viðskiptavini okkar að fylgjast með flottum tilboðum sem verða í gangi!
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Veitingastaðurinn Parma flytur – Leó Máni: Við höfum fengið mjög góðar móttökur….
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Matarupplifun í jólapakkann – Dineout gjafabréf gildir á yfir 300 veitingastaði
-
Uppskriftir4 dagar síðan
Ris a la mande ostakaka í glösum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Nýr ítalskur veitingastaður opnar á Laugaveginum
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Ferskur kavíar er kominn í hús
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ljúffengir léttkryddaðir andarleggir – fullkomin villibráð
-
Frétt3 dagar síðan
Afhendingartími eggja lengdur
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel12 klukkustundir síðan
Wok to Walk opnar á Íslandi – Einar Örn: það er mjög spennandi að taka þátt í opnuninni hér heima ….