Viðtöl, örfréttir & frumraun
Ný stjórn KM á Norðurlandi kosin

F.v. Hallgrímur Sigurðarson, Kristinn Frímann Jakobsson, Júlía Skarphéðinsdóttir, Garðar Kári Garðarsson og Sigurður Már Harðarson
Mars fundur KM Norðurlands var haldinn á Centrum Kitchen & Bar að Hafnarstræti 102 á Akureyri nú í vikunni.
Á dagskrá fundarins var rætt um aðalfund og árshátíð Klúbbs Matreiðslumeistara sem fram fer að þessu sinni á hótel Varmaland í Varmalandi, laugardaginn 29. apríl.
Garðar Kári yfirmatreiðslumaður á Centrum sagði KM félögum frá staðnum og sínu starfi.
Retrodinner var til umfjöllunar á fundinum, en kvöldverðurinn verður haldinn í Verkmenntaskólanum á Akureyri í apríl næstkomandi.
Að lokum var ný stjórn Klúbbs Matreiðumeistara á Norðurlandi kosin:
Hallgrímur Sigurðarson
Kristinn Frímann Jakobsson
Júlía Skarphéðinsdóttir
Garðar Kári Garðarsson
Sigurður Már Harðarson
Mynd: Kristinn Frímann Jakobsson
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun23 klukkustundir síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Kokkalandsliðið3 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn3 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn3 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanMichael O’Hare opnar nýjan veitingastað eftir erfiðan kafla í rekstri
-
Keppni6 dagar síðanSkráning hafin í fyrstu kokteilakeppni ársins





