Viðtöl, örfréttir & frumraun
Ný stjórn KM á Norðurlandi kosin

F.v. Hallgrímur Sigurðarson, Kristinn Frímann Jakobsson, Júlía Skarphéðinsdóttir, Garðar Kári Garðarsson og Sigurður Már Harðarson
Mars fundur KM Norðurlands var haldinn á Centrum Kitchen & Bar að Hafnarstræti 102 á Akureyri nú í vikunni.
Á dagskrá fundarins var rætt um aðalfund og árshátíð Klúbbs Matreiðslumeistara sem fram fer að þessu sinni á hótel Varmaland í Varmalandi, laugardaginn 29. apríl.
Garðar Kári yfirmatreiðslumaður á Centrum sagði KM félögum frá staðnum og sínu starfi.
Retrodinner var til umfjöllunar á fundinum, en kvöldverðurinn verður haldinn í Verkmenntaskólanum á Akureyri í apríl næstkomandi.
Að lokum var ný stjórn Klúbbs Matreiðumeistara á Norðurlandi kosin:
Hallgrímur Sigurðarson
Kristinn Frímann Jakobsson
Júlía Skarphéðinsdóttir
Garðar Kári Garðarsson
Sigurður Már Harðarson
Mynd: Kristinn Frímann Jakobsson
-
Bocuse d´Or3 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni3 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Markaðurinn5 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Markaðurinn3 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanUppselt á hátíðarkvöldverð Klúbbs matreiðslumeistara í Hörpu
-
Markaðurinn4 dagar síðanDrykkur kynnir glæsilega jólagjafapakka fyrir fyrirtæki og vini





