Viðtöl, örfréttir & frumraun
Ný stjórn KM á Norðurlandi kosin

F.v. Hallgrímur Sigurðarson, Kristinn Frímann Jakobsson, Júlía Skarphéðinsdóttir, Garðar Kári Garðarsson og Sigurður Már Harðarson
Mars fundur KM Norðurlands var haldinn á Centrum Kitchen & Bar að Hafnarstræti 102 á Akureyri nú í vikunni.
Á dagskrá fundarins var rætt um aðalfund og árshátíð Klúbbs Matreiðslumeistara sem fram fer að þessu sinni á hótel Varmaland í Varmalandi, laugardaginn 29. apríl.
Garðar Kári yfirmatreiðslumaður á Centrum sagði KM félögum frá staðnum og sínu starfi.
Retrodinner var til umfjöllunar á fundinum, en kvöldverðurinn verður haldinn í Verkmenntaskólanum á Akureyri í apríl næstkomandi.
Að lokum var ný stjórn Klúbbs Matreiðumeistara á Norðurlandi kosin:
Hallgrímur Sigurðarson
Kristinn Frímann Jakobsson
Júlía Skarphéðinsdóttir
Garðar Kári Garðarsson
Sigurður Már Harðarson
Mynd: Kristinn Frímann Jakobsson

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni4 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni2 dagar síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Frétt15 klukkustundir síðan
Gjaldþrot Hooters: Eftir 40 ár á toppnum er framtíðin óviss
-
Keppni4 dagar síðan
Verður þú hraðasti og snyrtilegasti barþjónninn?