Viðtöl, örfréttir & frumraun
Ný stjórn KM á Norðurlandi kosin
Mars fundur KM Norðurlands var haldinn á Centrum Kitchen & Bar að Hafnarstræti 102 á Akureyri nú í vikunni.
Á dagskrá fundarins var rætt um aðalfund og árshátíð Klúbbs Matreiðslumeistara sem fram fer að þessu sinni á hótel Varmaland í Varmalandi, laugardaginn 29. apríl.
Garðar Kári yfirmatreiðslumaður á Centrum sagði KM félögum frá staðnum og sínu starfi.
Retrodinner var til umfjöllunar á fundinum, en kvöldverðurinn verður haldinn í Verkmenntaskólanum á Akureyri í apríl næstkomandi.
Að lokum var ný stjórn Klúbbs Matreiðumeistara á Norðurlandi kosin:
Hallgrímur Sigurðarson
Kristinn Frímann Jakobsson
Júlía Skarphéðinsdóttir
Garðar Kári Garðarsson
Sigurður Már Harðarson
Mynd: Kristinn Frímann Jakobsson
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Keppni4 dagar síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Keppni5 dagar síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift – Mozzarella fiskréttur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hótel og heilsulind Bláa Lónsins á meðal 10 bestu hótelum heims – Michelin