Vertu memm

Markaðurinn

Ný og betri vefverslun

Birting:

þann

Við hjá Sælkeradreifingu og Ó. Johnson & Kaaber erum búin að endurbæta vefverslunina okkar.Skilvirkari uppsetning og nútímavætt útlit í takt við þarfir viðskiptavina okkar.

Þetta er eitthvað sem ætti að falla vel í kramið hjá öllum þeim sem nýta sér þjónustuna ,en við höfum séð gríðalega aukningu í vefveslun hjá okkur undanfarið.

Við ákváðum að fá viðskiptavini í lið með okkur í þessari vinnu til að gera verslunina einfaldari, þæginlegri og spennandi.

Í þessu skrefi höfum við m.a endurbætt eftirfarandi atriði.

Ný og betri leit

Önnur stór viðbót er sú að núna sér viðskiptavinurinn okkar listaverð og svo sitt verð.

Við erum  komin með vegan lógóið á vegan vörur.

Það er orðið meira augljóst hvort þú er að versla stk eða pakkningu.

Einnig vil ég minna á að við getum haft fleiri en einn aðgang fyrir viðskiptamenn inni í vefverslunina. Stjórnendur geta haft fullan aðgang, þeir sem sjá um innkaup geta fengið aðgang þar sem eingöngu er hægt að panta og svo getur sá sem sér um bókhaldið verið með aðgang að hreyfingarlistum og reikningum.

Ég vil hvetja alla að prófa og ekki hika við að senda okkur línu á spjallinu á opnunartíma.

Heimasíða: www.ojk.is

Bestu kveðjur
Gunnlaugur Valsson Hoffitz
Sölustjóri – Stóreldhús

Ef þú hefur áhuga á að auglýsa hér á veitingageirinn.is, hafðu þá samband við okkur á netfangið [email protected] og við sendum til baka allar upplýsingar. ... smellið hér til að lesa fleiri fréttir og tilkynningar frá styrktaraðilum vefsins.

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið