Markaðurinn
Nordic Chef tæki og búnaður til sölu á góðu verði
Fastus styrkti Nordic Chef keppnina og ráðstefnuna sem haldin var í Hörpu 30. maí til 2. júní 2019 og lagði til hágæða tæki og búnað frá Electrolux sem keppendur notuðu í Nordic Chef og Junior Chef keppnunum.
Um er að ræða tæki og búnað sem er lítið sem ekkert notað, eingöngu í þessar 2 keppnir eina helgi og fæst á MJÖG góðu verði að keppninni lokinni. Um er að ræða góðan afslátt frá listaverði.
Hafið samband við sölufólk FASTUS í síma 580-3900 eða komið til okkar í síðumúla 16 þar sem hægt að að sjá tækin.
ATH, UM TAKMARKAÐ MAGN ER AÐ RÆÐA
Sjá nánar um tækin hér.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Keppni3 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Mijita er fyrsti 100% glútenfríi veitingastaðurinn í Wolt appinu
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Keppni4 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana