Uncategorized @is
Nokkur sæti laus á tvö áhugaverð námskeið
Það eru nokkur sæti laus á námskeiðið um brýnslu hnífa og eins á námskeiðið um blöndun drykkja.
Námskeið í barfræðum
Markmið námskeiðsins blöndun drykkja er að efla þekkingu þátttakenda á brenndum vínum, á bjór og framleiðslu vína.
Nánari upplýsingar hér um námskeiðið í barfræðum.
Námskeið fyrir matreiðslumenn
Markmið námskeiðsins er að auka leikni þátttakenda við að brýna hnífa með með japanskri aðferð.
Nánari upplýsingar hér um námskeiðið í brýnslu og skerpingu á kokkahnífum.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Veitingastaðurinn Parma flytur – Leó Máni: Við höfum fengið mjög góðar móttökur….
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Matarupplifun í jólapakkann – Dineout gjafabréf gildir á yfir 300 veitingastaði
-
Uppskriftir4 dagar síðan
Ris a la mande ostakaka í glösum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Nýr ítalskur veitingastaður opnar á Laugaveginum
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Ferskur kavíar er kominn í hús
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Ljúffengir léttkryddaðir andarleggir – fullkomin villibráð
-
Frétt2 dagar síðan
Afhendingartími eggja lengdur
-
Markaðurinn12 klukkustundir síðan
Expert opnar glænýja og endurbætta vefverslun – Þægindi fyrir veitingageirann