Uncategorized @is
Nokkur sæti laus á tvö áhugaverð námskeið
Það eru nokkur sæti laus á námskeiðið um brýnslu hnífa og eins á námskeiðið um blöndun drykkja.
Námskeið í barfræðum
Markmið námskeiðsins blöndun drykkja er að efla þekkingu þátttakenda á brenndum vínum, á bjór og framleiðslu vína.
Nánari upplýsingar hér um námskeiðið í barfræðum.
Námskeið fyrir matreiðslumenn
Markmið námskeiðsins er að auka leikni þátttakenda við að brýna hnífa með með japanskri aðferð.
Nánari upplýsingar hér um námskeiðið í brýnslu og skerpingu á kokkahnífum.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Mozzarella fiskréttur
-
Frétt15 klukkustundir síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Markaðurinn9 klukkustundir síðan
Spennandi tækifæri
-
Markaðurinn3 dagar síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins