Frétt
Nokkur laus pláss í keppnina Þeytari ársins 2009
Nú fer hver að verða síðastur að skrá sig í skemmtilegustu fagkeppni sem um getur. Nokkur laus pláss eru fyrstir koma fyrstir fá.
Skráning fer fram á heimasíðu Ekrunnar:
www.1912.is/ekran/skraning
Takmarkanir: Keppnin er einvörðungu fyrir fagfólk.
Keppnin Þeytari Ársins verður haldin í tengslum við sýninguna STÓRELDHÚSIÐ 2009. Fimmtudaginn 29. október í andyri Grand Hótel keppnin hefst stundvísislega kl. 16:30.
Vegleg verðlaun verða fyrir siguvegara keppninna, farandverðlaunagripurinn ÞEYTARI ÁRSINS ásamt persónulegum verðlaunum.
Nánari upplýsingar veita þeir Guðmundur Hallgrímsson í síma 530-8518 / 897-8640 eða Jón Ingi Einarsson í síma 530-8596 / 824-8596
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið2 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn4 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn5 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun22 klukkustundir síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Frétt4 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Markaðurinn3 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays





