Viðtöl, örfréttir & frumraun
Nielsen og OMNOM PopUp á Akureyri
- Kjartan Gíslason
- Kári Þorsteinsson
Um Konudagshelgina 17. – 18. febrúar verður Nielsen og OMNOM PopUp á veitingastaðnum Lyst í Lystigarðinum á Akureyri.
Matreiðslumennirnir Kári Þorsteinsson frá Nielsen á Egilsstöðum og Kjartan Gíslason stofnandi OMNOM munu bjóða upp á 5 rétta máltíð. Eldað verður úr íslensku hráefni sem parað verður með eðal vínum.
Matseðillinn:
Marineraðir tómatar – skyr – ylliber
****
Pönnusteiktur þorskur – hvítkál – smjör & mysa
****
Grillað naut – íslenskt grænmeti – reykt nautafita
****
Ferskt súkkulaði – sýrður rjómi
****
Súkkulaði – lakkrís – hindber
****
Kaffi & sætindi
Matur 7.900 kr.
Vínpörun 5.000 kr.
Kampavín 2.300 kr.
Borðapantanir á Dineout.is hér.
Myndir: Kjartan Gíslason / Ólöf Ólafsdóttir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Bocuse d´Or7 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Markaðurinn4 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn4 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn5 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu
-
Keppni5 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Bocuse d´Or2 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille







