Viðtöl, örfréttir & frumraun
Nielsen og OMNOM PopUp á Akureyri
- Kjartan Gíslason
- Kári Þorsteinsson
Um Konudagshelgina 17. – 18. febrúar verður Nielsen og OMNOM PopUp á veitingastaðnum Lyst í Lystigarðinum á Akureyri.
Matreiðslumennirnir Kári Þorsteinsson frá Nielsen á Egilsstöðum og Kjartan Gíslason stofnandi OMNOM munu bjóða upp á 5 rétta máltíð. Eldað verður úr íslensku hráefni sem parað verður með eðal vínum.
Matseðillinn:
Marineraðir tómatar – skyr – ylliber
****
Pönnusteiktur þorskur – hvítkál – smjör & mysa
****
Grillað naut – íslenskt grænmeti – reykt nautafita
****
Ferskt súkkulaði – sýrður rjómi
****
Súkkulaði – lakkrís – hindber
****
Kaffi & sætindi
Matur 7.900 kr.
Vínpörun 5.000 kr.
Kampavín 2.300 kr.
Borðapantanir á Dineout.is hér.
Myndir: Kjartan Gíslason / Ólöf Ólafsdóttir

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Vel sóttur fundur hjá KM Norðurland á heita æfingu hjá 3. bekk í Verkmenntaskólanum á Akureyri – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Leyndarmál atvinnukokkanna: 8 fagleg eldhúsráð sem spara tíma og fyrirhöfn
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Endurnýjaðu án þess að sprengja budduna – Skoðaðu úrvalið af notuðum tækjum fyrir veitinga- og hótelrekstur
-
Markaðurinn5 dagar síðan
La Sommeliére vínkælar í úrvali fyrir veitingahús og veislusali
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Lúxusbrauðterta fyrir ostunnendur – dásamlega einföld
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Af hverju bestu Michelin veitingastaðirnir sækja hráefni í Hiroshima? – Myndband
-
Keppni4 dagar síðan
Úrslit í kokteilkeppninni á degi heilags Patreks – Heimir sigraði með Irishman – Myndir og vídeó
-
Frétt2 dagar síðan
Frá Fljótum til frægðar: Geitamjólk og gæði skila Brúnastöðum landbúnaðarverðlaununum 2025