Viðtöl, örfréttir & frumraun
Nielsen og OMNOM PopUp á Akureyri
Um Konudagshelgina 17. – 18. febrúar verður Nielsen og OMNOM PopUp á veitingastaðnum Lyst í Lystigarðinum á Akureyri.
Matreiðslumennirnir Kári Þorsteinsson frá Nielsen á Egilsstöðum og Kjartan Gíslason stofnandi OMNOM munu bjóða upp á 5 rétta máltíð. Eldað verður úr íslensku hráefni sem parað verður með eðal vínum.
Matseðillinn:
Marineraðir tómatar – skyr – ylliber
****
Pönnusteiktur þorskur – hvítkál – smjör & mysa
****
Grillað naut – íslenskt grænmeti – reykt nautafita
****
Ferskt súkkulaði – sýrður rjómi
****
Súkkulaði – lakkrís – hindber
****
Kaffi & sætindi
Matur 7.900 kr.
Vínpörun 5.000 kr.
Kampavín 2.300 kr.
Borðapantanir á Dineout.is hér.
Myndir: Kjartan Gíslason / Ólöf Ólafsdóttir
-
Uppskriftir5 dagar síðan
Jóla gúrkur – Asíur
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýr Indverskur veitingastaður opnar í Miðbæ Selfoss
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel18 klukkustundir síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Sindri Guðbrandur keppir 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Keppni23 klukkustundir síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ristorante Pizza Margherita komin í vöruúrval Innnes
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Desemberuppbót árið 2024 – Uppbótin er kr. 106.000