Nemendur & nemakeppni
Nemendur kepptu um bestu þorra pizzuna – Vídeó
Síðasta föstudag var sýnt á Rúv þátturinn HVAÐ ER Í GANGI? Þáttastjórnendur buðu nemendur í 2. bekk í Hótel,- og matvælaskólanum í matreiðslu í létta og skemmtilega keppni í tilefni þorrans.
Nemendur kepptu um hver gerði bestu þorra pizzuna, en innslagið er hægt að horfa á með því að smella hér, keppnin hefst 5:53 mín.
Frumlegar pizzur svo vægt sé tekið til orða tekið og nemendurnir höfðu virkilega gaman af þessu.
Mynd: skjáskot úr myndbandinu.

-
Keppni3 dagar síðan
Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Stóra stundin runnin upp – Úrslitakeppni Kokkur ársins 2025 fer fram í dag – Myndaveisla frá forkeppni Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins
-
Keppni4 dagar síðan
Fréttavaktin: Grænmetiskokkur ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Andrés Björgvinsson er Gænmetiskokkur ársins 2025
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Gefðu hlutunum nýtt líf – skoðaðu úrvalið hjá Efnisveitunni
-
Frétt13 klukkustundir síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Keppni4 dagar síðan
Keppninni Grænmetiskokkur ársins 2025 lokið – Úrslit kynnt í Bjórgarðinum á morgun