Viðtöl, örfréttir & frumraun
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987

Á myndinni frá vinstri til hægri eru: Lárus Ingi Friðfinns Bjarnason, Guðmundur Helgi Helgason, Ólafur Hrútafjörð Óskarsson, Skjöldur Sigurjónsson og Guðmundur Halldór Halldórsson.
„Eintómir snillingar! GILDI var ekkert án okkar.“
Svona lýsti Guðmundur Helgason matreiðslumeistari þessari einstöku mynd, sem hann sendi inn og nefndi hverjir væru á henni: „Lalli í Kjörís, ég, Óli, Skjöldur og Gummi Halldórs.“
„GILDI rak veitingasöluna á Hótel Sögu á þessum tíma og var í eigu Wilhelm Wessman, Francois Fons og Sveinbjörn Friðjónsson, sem var yfirkokkur og meistari okkar allra.“
Sagði Guðmundur að lokum.
Áttu gamlar skólamyndir?
Ef þú átt myndir frá námsárunum – hvort sem þær tengjast matreiðslu, framreiðslu, kjötiðn eða öðrum greinum – og vilt deila þeim með okkur, sendu þær á [email protected] eða í gegnum þetta form.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Parmigiano “Gran Moravia” Osta- og Pastaveisla – 7. mars – Upplifðu einstakt matarævintýri á Bacco Pasta
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Opið hús í Stórkaup