Viðtöl, örfréttir & frumraun
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987

Á myndinni frá vinstri til hægri eru: Lárus Ingi Friðfinns Bjarnason, Guðmundur Helgi Helgason, Ólafur Hrútafjörð Óskarsson, Skjöldur Sigurjónsson og Guðmundur Halldór Halldórsson.
„Eintómir snillingar! GILDI var ekkert án okkar.“
Svona lýsti Guðmundur Helgason matreiðslumeistari þessari einstöku mynd, sem hann sendi inn og nefndi hverjir væru á henni: „Lalli í Kjörís, ég, Óli, Skjöldur og Gummi Halldórs.“
„GILDI rak veitingasöluna á Hótel Sögu á þessum tíma og var í eigu Wilhelm Wessman, Francois Fons og Sveinbjörn Friðjónsson, sem var yfirkokkur og meistari okkar allra.“
Sagði Guðmundur að lokum.
Áttu gamlar skólamyndir?
Ef þú átt myndir frá námsárunum – hvort sem þær tengjast matreiðslu, framreiðslu, kjötiðn eða öðrum greinum – og vilt deila þeim með okkur, sendu þær á [email protected] eða í gegnum þetta form.
-
Bocuse d´Or17 klukkustundir síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanGunnar Karl Gíslason: „Við þurfum fyrst og fremst að halda lífi í veitingastöðunum“
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanÁtta rétta jólaplatti í Vínstofu Friðheima – Íslenskar hefðir í nýjum búningi
-
Keppni23 klukkustundir síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Keppni4 dagar síðanKeppni í jólapúns í Jólaportinu: Veitingahús etja kappi til styrktar Sorgarmiðstöðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSkandinavískt jólahlaðborð á Síldarkaffi vekur mikla athygli – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSykurverk opnar smáköku- og kaffihúsa pop up í Iðunn mathöll fyrir jólin





