Viðtöl, örfréttir & frumraun
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987

Á myndinni frá vinstri til hægri eru: Lárus Ingi Friðfinns Bjarnason, Guðmundur Helgi Helgason, Ólafur Hrútafjörð Óskarsson, Skjöldur Sigurjónsson og Guðmundur Halldór Halldórsson.
„Eintómir snillingar! GILDI var ekkert án okkar.“
Svona lýsti Guðmundur Helgason matreiðslumeistari þessari einstöku mynd, sem hann sendi inn og nefndi hverjir væru á henni: „Lalli í Kjörís, ég, Óli, Skjöldur og Gummi Halldórs.“
„GILDI rak veitingasöluna á Hótel Sögu á þessum tíma og var í eigu Wilhelm Wessman, Francois Fons og Sveinbjörn Friðjónsson, sem var yfirkokkur og meistari okkar allra.“
Sagði Guðmundur að lokum.
Áttu gamlar skólamyndir?
Ef þú átt myndir frá námsárunum – hvort sem þær tengjast matreiðslu, framreiðslu, kjötiðn eða öðrum greinum – og vilt deila þeim með okkur, sendu þær á [email protected] eða í gegnum þetta form.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn2 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Markaðurinn7 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Keppni2 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn7 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Markaðurinn2 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya





