Viðtöl, örfréttir & frumraun
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987

Á myndinni frá vinstri til hægri eru: Lárus Ingi Friðfinns Bjarnason, Guðmundur Helgi Helgason, Ólafur Hrútafjörð Óskarsson, Skjöldur Sigurjónsson og Guðmundur Halldór Halldórsson.
„Eintómir snillingar! GILDI var ekkert án okkar.“
Svona lýsti Guðmundur Helgason matreiðslumeistari þessari einstöku mynd, sem hann sendi inn og nefndi hverjir væru á henni: „Lalli í Kjörís, ég, Óli, Skjöldur og Gummi Halldórs.“
„GILDI rak veitingasöluna á Hótel Sögu á þessum tíma og var í eigu Wilhelm Wessman, Francois Fons og Sveinbjörn Friðjónsson, sem var yfirkokkur og meistari okkar allra.“
Sagði Guðmundur að lokum.
Áttu gamlar skólamyndir?
Ef þú átt myndir frá námsárunum – hvort sem þær tengjast matreiðslu, framreiðslu, kjötiðn eða öðrum greinum – og vilt deila þeim með okkur, sendu þær á smari@veitingageirinn.is eða í gegnum þetta form.

-
Markaðurinn3 dagar síðan
Veitingastaður á Arnarstapa til sölu – einstakt tækifæri í töfrandi umhverfi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel23 klukkustundir síðan
Nýr kafli í Fiskbúð Fjallabyggðar – veitingastaður tekur við af fiskborðinu
-
Starfsmannavelta5 dagar síðan
Harry tekur við rekstri Nauthóls – Tómas og Sigrún kveðja eftir níu dásamleg ár
-
Keppni2 dagar síðan
Brauðtertukeppni fyrir fagmenn – Skráning í fullum gangi til 17. apríl
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Nýr veitingastjóri á Strikinu – Elísabet Ingibjörg tekur við keflinu
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Opnunartími Innnes yfir páskahátíðina
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Valinn borðbúnaður frá Churchill og Dudson með sérstökum viðbótarafslætti
-
Frétt3 dagar síðan
Hilton Nordica og Reykjavík Natura fá nýjan rekstraraðila og andlitslyftingu