Markaðurinn
Nautalundir, nauta rib-eye og vinsæla skyrkakan okkar eru vörur vikunnar hjá Ásbirni Ólafssyni ehf.
Að þessu sinni eru vörur vikunnar hjá Ásbirni Ólafssyni ehf. tvennskonar nautasteikur í hæsta gæðaflokki. Við erum nýlega byrjuð með frosið nautakjöt í sölu frá Þýskalandi og bjóðum núna eðal nautalundir (hver lund er 2,2 kg. + að stærð) og nauta rib-eye (2 kg.) með 25% afslætti. Þú færð nautalundirnar þessa vikuna á 3.524 kr/kg. og nauta rib-eye á 2.687 kr/kg.
Kaka vikunnar er ein af okkar allra vinsælustu kökum! Létt og ljúffeng skyrkaka frá Erlenbacher. Hver kaka er forskorin í 12 bita. Skyrkakan fæst með 35% afslætti á 2.345 kr/stk.
Endilega hafið samband við söludeild í síma 414-1150, ykkar sölumann eða á sala@asbjorn.is fyrir frekari upplýsingar.
Einnig minnum við á vefverslunina okkar, www.asbjorn.is

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Hlaðvarpið sem fagmenn í veitingageiranum elska – MatMenn bjóða upp á innsýn í bransann
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðan
Ný kynslóð kjötiðnaðarmanna – Myndasafn af nemendum að störfum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Aprílfundur KM: Veitingasvæði Ikea skoðað, mannúðarmál rædd og happdrætti til styrktar Myanmar bar góðan árangur – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Fastus – ein heild á ný
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Yfirkokkur óskast á Fosshótel Húsavík – Executive chef Wanted at Fosshotel Húsavík
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Vorið kallar á nýsköpun og skapandi hugmyndir hjá Noma og MAD
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Fyrsta 3D-prentaða kaffihúsið rís í Texas
-
Frétt2 dagar síðan
Óvænt áhrif TikTok: Heimsmarkaður glímir við pistasíuskort