Vertu memm

Markaðurinn

Námskeið: Keppnismatreiðsla fyrir byrjendur

Birting:

þann

Snædís Xyza Mae Ocampo matreiðslumaður

Snædís Xyza Mae Jónsdóttir

Matreiðslumenn

Markmið námskeiðsins er að kenna þátttakendum allt um keppnismatreiðslu. Farið verður ítarlega yfir allt það sem hellst sem keppendur þurfa að hafa í huga fyrir keppni

Nánari lýsing:

  • Hvað þarf að hafa í huga við undirbúning fyrir matreiðslukeppni.
  • Hvað vilja dómararnir sjá og upplifa og er það eitthvað sem þeir vilja alls ekki sjá?
  • Skipulagning er mjög mikilvæg þegar kemur að keppni.-farið verður ítarlega hvernig keppandi gerir tímaplan.
  • Farið verður yfir hvað þarf að hugsa um á æfingum fyrir keppni, hvað þarf aðallega að æfa og vinna eftir tímaplaninu.
  • Farið yfir mismunandi form á matreiðslukeppnum eins og t.d. leyni körfu „mistery basket“

Um leiðbeinandann:

Snæ­dís hef­ur alla tíð verið tengt keppn­ismat­reiðslu síðan hún byrjaði í fag­inu, Snædís hefur verið í kokka landsliðinu frá ár­inu 2016 og byrjaði þar sem aðstoðarmaður, hún keppti síðan í fyrsta sinn sem liðsmaður árið 2018 þar sem liðið hreppti gull. Næst tók hún þátt í Ólymp­íu­leik­un­um 2020 og þá sem fyr­irliði liðsins þar sem þau unn­u tvenn gull­verðlaun og lent­um í 3. sæti yfir heild­ina sem er besti ár­ang­ur landsliðsins hingað til. Núna er Snædís þjálfari kokkalandsliðsins.

Skráning hér.

HVAR OG HVENÆR

DAGSETNING KENNT FRÁ TIL STAÐSETNING
22.01.2024 mán. 14:00 16:00 Akureyri, Hringteigi 2, VMA

Hefst 22. jan. kl: 14:00

  • Lengd: 2 klukkustundir
  • Kennari: Snædís Jónsdóttir
  • Staðsetning: Akureyri, Hringteigi 2, VMA
  • Fullt verð: 9.500 kr.-
  • Verð til aðila IÐUNNAR: 3.000 kr.-
Tengiliður:Valdís Axfjörð Snorradóttir [email protected]

Ef þú hefur áhuga á að auglýsa hér á veitingageirinn.is, hafðu þá samband við okkur á netfangið [email protected] og við sendum til baka allar upplýsingar. ... smellið hér til að lesa fleiri fréttir og tilkynningar frá styrktaraðilum vefsins.

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið