Markaðurinn
Námskeið fyrir bakara í gerð skrautstykkja
Á námskeiðinu fá þátttakendur að spreyta sig í gerð skrautstykkja undir leiðsögn hins fræga franska bakarameistara Christophe Debersee.
Christophe Debersee er einn þekktasti fagmaður í skrautstykkjagerð í heiminum um þessar mundir. Hann bar sigur úr býtum í heimsmeistarakeppni bakara árið 2008 í skrautstykkjagerð, deildi þeim titli með Pierre Zimmermann, þjálfara sínum.
Debersee hefur starfað við bakstur samhliða kennslu og námskeiðahaldi alla sína starfsæfi, bæði heima og erlendis. Þá hefur hann dæmt í fjölda fagkeppna víða um heim.
Námskeiðið hefst 22. febrúar.
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Meðlæti með jólamatnum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Veitingastaðurinn Brixton opnar formlega
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Opnunartími Ekrunnar yfir jól og áramót 2024
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Hátíðar opnun Hafsins
-
Markaðurinn9 klukkustundir síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa