Markaðurinn
Námskeið fyrir bakara í gerð skrautstykkja
Á námskeiðinu fá þátttakendur að spreyta sig í gerð skrautstykkja undir leiðsögn hins fræga franska bakarameistara Christophe Debersee.
Christophe Debersee er einn þekktasti fagmaður í skrautstykkjagerð í heiminum um þessar mundir. Hann bar sigur úr býtum í heimsmeistarakeppni bakara árið 2008 í skrautstykkjagerð, deildi þeim titli með Pierre Zimmermann, þjálfara sínum.
Debersee hefur starfað við bakstur samhliða kennslu og námskeiðahaldi alla sína starfsæfi, bæði heima og erlendis. Þá hefur hann dæmt í fjölda fagkeppna víða um heim.
Námskeiðið hefst 22. febrúar.
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Rótgróið bakarí / verslun og kaffihús til sölu eða leigu
-
Bocuse d´Or4 dagar síðan
Frakkar sigruðu Bocuse d’Or 2025 – Sindri Guðbrandur í 8. sæti
-
Bocuse d´Or4 dagar síðan
Sjáðu keppnisrétti Sindra hér – Myndir
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Bocuse d´Or5 dagar síðan
Sindri Guðbrandur hóf keppni í Bocuse d´Or í morgun – Bein útsending
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Glæsilegt Þorrablót Íslendinga á Gran Canaria – Kristján Frederiksen matreiðslmeistari fór á kostum – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun11 klukkustundir síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Keppni1 dagur síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir