Markaðurinn
Námskeið fyrir bakara í gerð skrautstykkja
Á námskeiðinu fá þátttakendur að spreyta sig í gerð skrautstykkja undir leiðsögn hins fræga franska bakarameistara Christophe Debersee.
Christophe Debersee er einn þekktasti fagmaður í skrautstykkjagerð í heiminum um þessar mundir. Hann bar sigur úr býtum í heimsmeistarakeppni bakara árið 2008 í skrautstykkjagerð, deildi þeim titli með Pierre Zimmermann, þjálfara sínum.
Debersee hefur starfað við bakstur samhliða kennslu og námskeiðahaldi alla sína starfsæfi, bæði heima og erlendis. Þá hefur hann dæmt í fjölda fagkeppna víða um heim.
Námskeiðið hefst 22. febrúar.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun12 klukkustundir síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Parmigiano “Gran Moravia” Osta- og Pastaveisla – 7. mars – Upplifðu einstakt matarævintýri á Bacco Pasta
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.