Nemendur & nemakeppni
Námið sem opnar dyr að spennandi störfum
Umsóknarfrestur í Hótel- og matvælaskólann rennur út 1. desember
Innritun í bakstur, framreiðslu, matreiðslu og kjötiðn í Hótel- og matvælaskólanum stendur nú yfir fyrir vorönn 2026. Opnað var fyrir umsóknir 1. nóvember og hægt er að sækja um til og með 1. desember 2025.
Umsóknir fara fram rafrænt í gegnum menntagátt, miðlægt umsóknarkerfi sem krefst rafrænna skilríkja. Tekið er einungis við umsóknum sem berast í gegnum menntagátt, og verða þær sem ekki uppfylla inntökuskilyrði eða berast eftir umsóknarfrest ekki teknar til greina.
Nánari upplýsingar veitir Haraldur Sæmundsson, framkvæmdastjóri Hótel- og matvælaskólans, alla virka daga frá kl. 9:00 til 15:00 á netfanginu [email protected]
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel7 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn2 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni3 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn7 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn2 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Markaðurinn7 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya






