Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Næs er nýr veitingastaður í Vestmannaeyjum
Nýr veitingastaður opnar 9. febrúar næstkomandi í Vestamannaeyjum í sama húsnæði og ÉTA og Sælkerabúð Slippsins var í við strandvegi 79. Ber staðurinn heitið Næs og er smáréttastaður.
Næs er systurstaður SLIPPSINS í Vestamannaeyjum og er áhersla lögð á náttúruvín, kokteila, bjóra og fjölbreytta smárétti.
Opið er á kvöldin, miðvikudag til sunnudags frá klukkan 18.00 en með hækkandi sól breytist opnunartíminn.
Í hádeginu verða stærri réttir í boði sem eru afgreiddir hratt og örugglega.
Matseðillinn
Heimasíða: www.naesrestaurant.is
Mynd: Gísli Matthías Auðunsson matreiðslumeistari.

-
Keppni2 dagar síðan
Þessir fimm keppa til úrslita um titilinn Kokkur ársins 2025 – Grænmetiskokkur ársins fer fram á morgun
-
Keppni3 dagar síðan
Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins – Spennandi helgi framundan
-
Keppni2 dagar síðan
Fréttavaktin: Forkeppni um Kokk ársins 2025
-
Keppni1 dagur síðan
Fréttavaktin: Grænmetiskokkur ársins 2025
-
Keppni2 dagar síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna komið til Parísar – Heimsmeistaramótið framundan
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Gefðu hlutunum nýtt líf – skoðaðu úrvalið hjá Efnisveitunni
-
Keppni4 dagar síðan
Reykjavík Cocktail Week: Sjö dagar af kokteilum, stemningu og viðburðum – Hátíðin fer fram 31. mars – 6. apríl
-
Keppni22 klukkustundir síðan
Keppninni Grænmetiskokkur ársins 2025 lokið – Úrslit kynnt í Bjórgarðinum á morgun