Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Næs er nýr veitingastaður í Vestmannaeyjum
Nýr veitingastaður opnar 9. febrúar næstkomandi í Vestamannaeyjum í sama húsnæði og ÉTA og Sælkerabúð Slippsins var í við strandvegi 79. Ber staðurinn heitið Næs og er smáréttastaður.
Næs er systurstaður SLIPPSINS í Vestamannaeyjum og er áhersla lögð á náttúruvín, kokteila, bjóra og fjölbreytta smárétti.
Opið er á kvöldin, miðvikudag til sunnudags frá klukkan 18.00 en með hækkandi sól breytist opnunartíminn.
Í hádeginu verða stærri réttir í boði sem eru afgreiddir hratt og örugglega.
Matseðillinn
Heimasíða: www.naesrestaurant.is
Mynd: Gísli Matthías Auðunsson matreiðslumeistari.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn4 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn4 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanBæjarins Beztu Pylsur opna á Hellu með sérstöku opnunartilboði fyrir heimamenn
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanEndapunktur á áratuga sögu – Heilsuhúsið kveður
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya
-
Frétt4 dagar síðanÓeðlileg lykt og bragð í rúsínum leiðir til innköllunar







