Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Næs er nýr veitingastaður í Vestmannaeyjum
Nýr veitingastaður opnar 9. febrúar næstkomandi í Vestamannaeyjum í sama húsnæði og ÉTA og Sælkerabúð Slippsins var í við strandvegi 79. Ber staðurinn heitið Næs og er smáréttastaður.
Næs er systurstaður SLIPPSINS í Vestamannaeyjum og er áhersla lögð á náttúruvín, kokteila, bjóra og fjölbreytta smárétti.
Opið er á kvöldin, miðvikudag til sunnudags frá klukkan 18.00 en með hækkandi sól breytist opnunartíminn.
Í hádeginu verða stærri réttir í boði sem eru afgreiddir hratt og örugglega.
Matseðillinn
Heimasíða: www.naesrestaurant.is
Mynd: Gísli Matthías Auðunsson matreiðslumeistari.
-
Markaðurinn3 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Markaðurinn4 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Keppni2 dagar síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins
-
Frétt4 dagar síðanÞegar þorrablót ganga í garð. Hvað þarf að hafa í huga varðandi matvælaöryggi?







